Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 08:02 Fram er komið á blað þökk sé Öldu Ólafsdóttur. Vísir/Anton Brink Á fimmtudag og föstudag fór fram heil umferð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Fram vann sinn fyrsta leik, Sandra María Jessen komst á blað og Þróttur lagði Val í Reykjavíkurslag. Hér að neðan má sjá öll mörkin að leik Tindastól og Breiðabliks undanskildum. Sandra María Jessen fór hamförum á síðustu leiktíð en hafði ekki enn skorað þegar Þór/KA sótti nýliða FHL heim. Það breyttist heldur betur en Sandra María skoraði þrennu í 5-2 sigri Akureyringa. Sonja Björg Sigurðardóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir gerðu hin tvö mörk Þórs/KA á meðan Hrafnheildur Eik Reimarsdóttir og Aida Kardovic skoruðu mörk FHL. Klippa: Besta deild kvenna: FHL 2-5 Þór/KA Fram vann sinn fyrsta sigur þegar nýliðarnir sóttu Víking heim. Alda Ólafsdóttir skoraði bæði mörk Fram á meðan Ísfold Marý Sigtryggsdóttir skoraði mark Víkinga. Klippa: Besta deild kvenna: Víkingur 1-2 Fram Þróttur vann frækinn 3-1 sigur á Hlíðarenda. Þórdís Elva Ágústsdóttir, Freyja Karín Þorvarðardóttir og María Eva Eyjólfsdóttir skoruðu mörk Þróttar eftir að Lillý Rut Hlynsdóttir kom Val yfir. Klippa: Valur 1-3 Þróttur R. FH vann 2-1 endurkomusigur á Stjörnunni. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir kom gestunum úr Garðabæ yfir. Birna Kristín Björnsdóttir jafnaði metin og Maya Lauren Hansen tryggði FH stigin þrjú. Klippa: FH 2-1 Stjarnan Breiðablik gerði góða ferð á Sauðárkrók þrátt fyrir að lenda undir. Elísa Bríet Björnsdóttir kom Tindastól yfir áður en Birta Georgsdóttir jafnaði metin. Eftir það skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir tvívegis á meðan Andrea Rut Bjarnadóttir og Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir skoruðu sitthvort markið. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Sandra María Jessen fór hamförum á síðustu leiktíð en hafði ekki enn skorað þegar Þór/KA sótti nýliða FHL heim. Það breyttist heldur betur en Sandra María skoraði þrennu í 5-2 sigri Akureyringa. Sonja Björg Sigurðardóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir gerðu hin tvö mörk Þórs/KA á meðan Hrafnheildur Eik Reimarsdóttir og Aida Kardovic skoruðu mörk FHL. Klippa: Besta deild kvenna: FHL 2-5 Þór/KA Fram vann sinn fyrsta sigur þegar nýliðarnir sóttu Víking heim. Alda Ólafsdóttir skoraði bæði mörk Fram á meðan Ísfold Marý Sigtryggsdóttir skoraði mark Víkinga. Klippa: Besta deild kvenna: Víkingur 1-2 Fram Þróttur vann frækinn 3-1 sigur á Hlíðarenda. Þórdís Elva Ágústsdóttir, Freyja Karín Þorvarðardóttir og María Eva Eyjólfsdóttir skoruðu mörk Þróttar eftir að Lillý Rut Hlynsdóttir kom Val yfir. Klippa: Valur 1-3 Þróttur R. FH vann 2-1 endurkomusigur á Stjörnunni. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir kom gestunum úr Garðabæ yfir. Birna Kristín Björnsdóttir jafnaði metin og Maya Lauren Hansen tryggði FH stigin þrjú. Klippa: FH 2-1 Stjarnan Breiðablik gerði góða ferð á Sauðárkrók þrátt fyrir að lenda undir. Elísa Bríet Björnsdóttir kom Tindastól yfir áður en Birta Georgsdóttir jafnaði metin. Eftir það skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir tvívegis á meðan Andrea Rut Bjarnadóttir og Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir skoruðu sitthvort markið.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira