Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Kjartan Kjartansson skrifar 16. maí 2025 13:56 Þyrla Landhelgisgæslunnar á flugi. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Virkja þarf tvær þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar til þess að sækja veikan farþega um borð í skemmtiferðaskipi um 150 sjómílur austnorðaustur af landinu. Ekki er búist við að þyrla komist að skipinu fyrr en um hálf fimm í dag. Beiðni barst frá skipstjóra skemmtiferðaskips sem var á leið frá Norður-Noregi til Landshelgisgæslunnar um aðstoð vegna veikinda farþega fyrir hádegi. Mbl.is sagði fyrst frá. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Gæslunnar, segir að skipið sé um 150 sjómílur austnorðaustur af Langanesi. Skipstjóri skipsins var beðinn um að koma því á hentugri stað þar sem skyggni var slæmt þar sem það var þegar útkallið barst. Vegna þess hversu langt skipið er frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur og flugvél. Önnur þyrlan verður til taks á Akureyri á meðan hin flýgur að skipinu til þess að sækja sjúklinginn. Flugvélin flýgur á undan henni til þess að finna hentugustu flugleiðina og greiða fyrir fjarskiptum, að sögn Ásgeirs. Gripið er til svo mikils viðbúnaðar þegar þyrla þarf að fljúga meira en tuttugu sjómílur frá landi. „Þegar það þarf að sinna sjúkraflutning sem er þetta langt frá Íslandi þarf að leggjast mikið yfir skipulag og viðbragðið er eftir því,“ segir Ásgeir. Gert er ráð fyrir að þyrlan komi að skipinu um klukkan hálf fjögur. Farþeginn verður svo fluttur til baka á sjúkrahús á Íslandi. Fréttin hefur verið uppfærð. Landhelgisgæslan Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Sjá meira
Beiðni barst frá skipstjóra skemmtiferðaskips sem var á leið frá Norður-Noregi til Landshelgisgæslunnar um aðstoð vegna veikinda farþega fyrir hádegi. Mbl.is sagði fyrst frá. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Gæslunnar, segir að skipið sé um 150 sjómílur austnorðaustur af Langanesi. Skipstjóri skipsins var beðinn um að koma því á hentugri stað þar sem skyggni var slæmt þar sem það var þegar útkallið barst. Vegna þess hversu langt skipið er frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur og flugvél. Önnur þyrlan verður til taks á Akureyri á meðan hin flýgur að skipinu til þess að sækja sjúklinginn. Flugvélin flýgur á undan henni til þess að finna hentugustu flugleiðina og greiða fyrir fjarskiptum, að sögn Ásgeirs. Gripið er til svo mikils viðbúnaðar þegar þyrla þarf að fljúga meira en tuttugu sjómílur frá landi. „Þegar það þarf að sinna sjúkraflutning sem er þetta langt frá Íslandi þarf að leggjast mikið yfir skipulag og viðbragðið er eftir því,“ segir Ásgeir. Gert er ráð fyrir að þyrlan komi að skipinu um klukkan hálf fjögur. Farþeginn verður svo fluttur til baka á sjúkrahús á Íslandi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Landhelgisgæslan Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Sjá meira