„Æfingu morgundagsins er aflýst“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. maí 2025 22:30 Glasner lyftir FA-bikarnum á Wembley í dag. Vísir/Getty Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace er búinn að stimpla sig inn í sögubækur félagsins eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni í dag. Þetta er fyrsti stóri titill Crystal Palace í 164 ára sögu félagsins. Crystal Palace varð í dag enskur bikarmeistari í knattspyrnu með því að leggja Manchester City að velli í úrslitaleik. Eberechi Eze skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri og knattspyrnustjórinn Oliver Glasner var hæstánægður í viðtali við BBC eftir leik. „Ég trúi þessu ekki, við þurftum að verjast svo mikið. Andinn og samstaðan á vellinum var ótrúleg. Þetta snerist um að vera þolinmóðir, við vorum búnir að greina að ef við myndum hleypa þeim inn í vasann þá væru þeir frábærir. Við þurftum að vera þolinmóðir, leyfa þeim að koma með fyrirgjafir, verjast og bíta eftir rétta augnablikinu til að sækja.“ Hann sagði Manchester City liðið vera frábært en sagði að Palace hefði lært af tapleik gegn City fyrr á tímabilinu. „Þeir eru svo góðir í sínum að gerðum. Frá því í 5-2 tapinu lærðum við að ef við gefum þeim vasann þá munum við tapa. Við sækjum yfirleitt meira en við gerðum í dag en við urðum að vera þolinmóðir og bíða eftir rétta tækifærinu.“ „Þegar þeir sækja með fjórum sóknarmönnum er erfitt að verjast. En við vissum að við gætum búið til yfirtölu í skyndisóknum. Enginn vængmaður er ánægður að þurfa að verjast, þetta var frábært mark.“ Fögnuður leikmanna Palace í leikslok var ósvikinn og miðað við orð Glasner verður fagnað áfram á næstu dögum. „Æfingu morgundagsins er aflýst. Leikmennirnir vilja líka aflýsa æfingunni á mánudag. Sérstakt hrós til leikmannaanna, þeir hafa aldrei tapað trúnni á mér og þjálfarateyminu.“ Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Crystal Palace varð í dag enskur bikarmeistari í knattspyrnu með því að leggja Manchester City að velli í úrslitaleik. Eberechi Eze skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri og knattspyrnustjórinn Oliver Glasner var hæstánægður í viðtali við BBC eftir leik. „Ég trúi þessu ekki, við þurftum að verjast svo mikið. Andinn og samstaðan á vellinum var ótrúleg. Þetta snerist um að vera þolinmóðir, við vorum búnir að greina að ef við myndum hleypa þeim inn í vasann þá væru þeir frábærir. Við þurftum að vera þolinmóðir, leyfa þeim að koma með fyrirgjafir, verjast og bíta eftir rétta augnablikinu til að sækja.“ Hann sagði Manchester City liðið vera frábært en sagði að Palace hefði lært af tapleik gegn City fyrr á tímabilinu. „Þeir eru svo góðir í sínum að gerðum. Frá því í 5-2 tapinu lærðum við að ef við gefum þeim vasann þá munum við tapa. Við sækjum yfirleitt meira en við gerðum í dag en við urðum að vera þolinmóðir og bíða eftir rétta tækifærinu.“ „Þegar þeir sækja með fjórum sóknarmönnum er erfitt að verjast. En við vissum að við gætum búið til yfirtölu í skyndisóknum. Enginn vængmaður er ánægður að þurfa að verjast, þetta var frábært mark.“ Fögnuður leikmanna Palace í leikslok var ósvikinn og miðað við orð Glasner verður fagnað áfram á næstu dögum. „Æfingu morgundagsins er aflýst. Leikmennirnir vilja líka aflýsa æfingunni á mánudag. Sérstakt hrós til leikmannaanna, þeir hafa aldrei tapað trúnni á mér og þjálfarateyminu.“
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira