Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2025 20:38 Auk þess sem tíundað er hér að neðan eru nokkrir ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og nokkrir voru að keyra án ökuréttinda. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um konu sem var öskrandi fyrir utan grunnskóla í Reykjavík. Þegar lögregluþjóna bar að garði var konan ber að ofan en lögregluþjónar þekktu hana vegna fyrri afskipta. Kallað var á sjúkrabíl fyrir konuna, þar sem talið var að hún væri í geðrofi. Í öðru tilfelli barst tilkynning um mann sem gekk berserksgang í verslunarkjarna. Sá braut rúðu og skemmdi vörur og muni í nokkrum verslunum. Við handtöku óskaði maðurinn eftir aðstoð vegna þess að hann ætti við andleg veikindi að stríða og var honum einnig komið í hendur heilbrigðisstarfsmanna. Einnig barst tilkynning um ógnandi mann á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Lögregluþjónar voru beðnir af starfsmönnum um að vísa honum út, sem þeir og gerðu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir að þrír menn hafi verið í strætisvagnaskýli með muni sem þeir voru taldir hafa stolið úr verslun, miðað við upptökur úr versluninni og það að munirnir voru enn með þjófavarnir á þeim. Lögregluþjónar stöðvuðu ökumann vespu í Kópavogi í dag. Sá reyndist eingöngu fjórtán ára gamall og því ekki með aldur til að aka vespunni. Þar að auki var hann með farþega og var vespan ekki hönnuð fyrir það, auk þess sem búið var að eiga við hana svo hægt var að aka henni hraðar en ella. Hald var lagt á vespuna og var samband haft við foreldra drengjanna. Reiðhjólamaður lenti síðan í slysi í Garðabæ. Sá var fluttur til aðhlynningar á sjúkrabíl eftir að hann kenndi sér eymsla á höfði. Lögreglumál Geðheilbrigði Reykjavík Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
Í öðru tilfelli barst tilkynning um mann sem gekk berserksgang í verslunarkjarna. Sá braut rúðu og skemmdi vörur og muni í nokkrum verslunum. Við handtöku óskaði maðurinn eftir aðstoð vegna þess að hann ætti við andleg veikindi að stríða og var honum einnig komið í hendur heilbrigðisstarfsmanna. Einnig barst tilkynning um ógnandi mann á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Lögregluþjónar voru beðnir af starfsmönnum um að vísa honum út, sem þeir og gerðu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir að þrír menn hafi verið í strætisvagnaskýli með muni sem þeir voru taldir hafa stolið úr verslun, miðað við upptökur úr versluninni og það að munirnir voru enn með þjófavarnir á þeim. Lögregluþjónar stöðvuðu ökumann vespu í Kópavogi í dag. Sá reyndist eingöngu fjórtán ára gamall og því ekki með aldur til að aka vespunni. Þar að auki var hann með farþega og var vespan ekki hönnuð fyrir það, auk þess sem búið var að eiga við hana svo hægt var að aka henni hraðar en ella. Hald var lagt á vespuna og var samband haft við foreldra drengjanna. Reiðhjólamaður lenti síðan í slysi í Garðabæ. Sá var fluttur til aðhlynningar á sjúkrabíl eftir að hann kenndi sér eymsla á höfði.
Lögreglumál Geðheilbrigði Reykjavík Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira