Steinn reistur við með eins konar blöðrum Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. maí 2025 23:10 Blöðrur voru notaðar til að lyfta steininum upp svo hægt væri að reisa hann við. Þorbergur Anton Pálsson Einn þekktasti steinn landsins, Steinninn undir Þverfellshorni á Esju, var reistur við í dag. Vaskur hópur á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkurflutti steininn aftur á sinn stað. Eins konar blaðra var notuð til verksins. Þó nokkrar framkvæmdir á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur standa yfir á Esjunni í dag og næstu daga. Steinn sem hefur legið á grúfu í Esjuhlíð síðan í byrjun apríl var reistur við í dag en á næstu dögum verður unnið að viðgerðum á brúnni yfir Mógilsá sem er á miðri leið upp Esjuna. Verkið hófst klukkan níu í morgun og lauk um klukkan fimm síðdegis. Þrátt fyrir drjúgan tímann sem það tók gekk allt vel að sögn Auðar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur, og kúrir Steinninn nú aftur á þeim stað sem Esjufarar eru vanir. Auður stóð við Stein og kastaði mæðinni þegar fréttastofa náði sambandi við hana í morgun. „Vonandi tekst okkur að reisa hann við, við ætlum allavega að gera heiðarlega tilraun til þess. Við erum að ferja búnað upp til að hefja framkvæmdir.“ Verkið tók heilan vinnudag, frá níu í morgun til fimm síðdegis.Þorbergur Anton Pálsson Um þrír til sex unnu að því að reisa Steininn við. Sérfræðingar komu að störfum dagsins enda um flókna framkvæmd að ræða. „Við ætlum að reyna grafa aðeins bak við hann og búa til svona sæti fyrir hann. Síðan ætlum við að nota svona nánast eins og blöðru sem við blásum upp til að lyfta honum ofan í farið, ef við komum því undir hann. Síðan erum við með einhverjar talíur og alls konar verkfæri. Við ætlum að sjá hvað okkur tekst að gera.“ Svona lýsti Auður aðferðinni sem notuð var með góðum árangri í dag. Viðreisendurnir köstuðu mæðinni að verkinu loknu.Þorbergur Anton Pálsson Brúin yfir Mógilsá við Fossalaut er vel komin til ára sinna enda 30 ára gömul. Áætlað er að viðgerð á brúnn taki um fjóra daga. Þó nokkrir lögðu leið sína á Esjuna í dag og virtu framtakið fyrir sér. Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Sjá meira
Þó nokkrar framkvæmdir á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur standa yfir á Esjunni í dag og næstu daga. Steinn sem hefur legið á grúfu í Esjuhlíð síðan í byrjun apríl var reistur við í dag en á næstu dögum verður unnið að viðgerðum á brúnni yfir Mógilsá sem er á miðri leið upp Esjuna. Verkið hófst klukkan níu í morgun og lauk um klukkan fimm síðdegis. Þrátt fyrir drjúgan tímann sem það tók gekk allt vel að sögn Auðar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur, og kúrir Steinninn nú aftur á þeim stað sem Esjufarar eru vanir. Auður stóð við Stein og kastaði mæðinni þegar fréttastofa náði sambandi við hana í morgun. „Vonandi tekst okkur að reisa hann við, við ætlum allavega að gera heiðarlega tilraun til þess. Við erum að ferja búnað upp til að hefja framkvæmdir.“ Verkið tók heilan vinnudag, frá níu í morgun til fimm síðdegis.Þorbergur Anton Pálsson Um þrír til sex unnu að því að reisa Steininn við. Sérfræðingar komu að störfum dagsins enda um flókna framkvæmd að ræða. „Við ætlum að reyna grafa aðeins bak við hann og búa til svona sæti fyrir hann. Síðan ætlum við að nota svona nánast eins og blöðru sem við blásum upp til að lyfta honum ofan í farið, ef við komum því undir hann. Síðan erum við með einhverjar talíur og alls konar verkfæri. Við ætlum að sjá hvað okkur tekst að gera.“ Svona lýsti Auður aðferðinni sem notuð var með góðum árangri í dag. Viðreisendurnir köstuðu mæðinni að verkinu loknu.Þorbergur Anton Pálsson Brúin yfir Mógilsá við Fossalaut er vel komin til ára sinna enda 30 ára gömul. Áætlað er að viðgerð á brúnn taki um fjóra daga. Þó nokkrir lögðu leið sína á Esjuna í dag og virtu framtakið fyrir sér.
Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Sjá meira