Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Siggeir Ævarsson skrifar 24. maí 2025 17:36 Þeir félagar hjá McLaren, Oscar Piastri og Lando Norris, leiða keppni ökumanna og verða á fyrsta og þriðja ráspól þegar ræst verður í Mónakó á morgun Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira