Innlent

Skjálfti fannst vel í Hvera­gerði

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
hveragerði
Vilhelm

Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í nótt um klukkan hálfþrjú á Hengilssvæðinu svokallaða. 

Í tilkynningu athugasemd jarðfræðings hjá Veðurstofunni segir að tilkynningar hafi borist um að skjálftinn hafi fundist vel í Hveragerð. Sérfræðingurinn bætir við að jarðskjálftar og jarðskjálftahrinur séu algengar. Síðast kom viðlíka stór skjálfti á svæðinu árið 2022. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×