Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2025 12:01 Mbappé fagnar markinu gegn Real Sociedad, sem tryggði honum gullskóinn. Diego Souto/Getty Images Kylian Mbappé, framherji Real Madrid, skoraði 31 deildarmark á sínu fyrsta tímabili með félaginu og mun fá evrópska gullskóinn í fyrsta sinn á ferlinum. Mbappé tryggði sér gullskóinn með tveimur mörkum í lokaleik tímabilsins gegn Real Sociedad á laugardaginn. Hann er fyrsti Frakkinn í tuttugu ár til að vinna gullskóinn, síðan Thierry Henry tímabilið 2004-05, og fyrsti leikmaður Real Madrid til að vinna verðlaunin í tíu ár, síðan Cristiano Ronaldo tímabilið 2014-15. Cristiano Ronaldo er síðasti leikmaður Real Madrid sem vann gullskóinn, tímabilið 2014-15. Denis Doyle/Getty Images Ekki nóg að skora mest Mbappé var þó ekki markahæsti leikmaðurinn yfir allar deildir Evrópu. Viktor Gyökeres skoraði 39 mörk fyrir Sporting í portúgölsku úrvalsdeildinni. Gullskórinn ræðst hins vegar á stigakerfi sem er byggt á styrkleikalista deildanna (UEFA coefficient). Hvert mark sem skorað er í topp fimm deildum Evrópu gildir tvö stig. Mark sem skorað er í deild í 6. - 22. sæti styrkleikalistans, eins og portúgölsku úrvalsdeildinni, gildir eitt og hálft stig. Mark sem skorað er í slakari deildum, eins og Bestu deildinni, gildir eitt stig. Benóný Breki Andrésson, sem bætti markamet Bestu deildarinnar með 21 mark, hefði þurft að skora 63 mörk fyrir KR í fyrra til að vinna evrópska gullskóinn. Salah hefði þurft þrennu Tvenna Mbappé í lokaumferðinni skaut honum upp í efsta sæti stigalistans, með 62 stig, en Viktor Gyökeres endaði í öðru sæti með 58,5 stig. Mohamed Salah varð í þriðja sætinu með 58 stig, 29 mörk fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Salah hefði þurft þrennu í lokaumferðinni til að vinna gullskóinn með Mbappé, eða fernu til að standa einn uppi sem sigurvegari, en skoraði aðeins eitt mark gegn Crystal Palace. Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
Mbappé tryggði sér gullskóinn með tveimur mörkum í lokaleik tímabilsins gegn Real Sociedad á laugardaginn. Hann er fyrsti Frakkinn í tuttugu ár til að vinna gullskóinn, síðan Thierry Henry tímabilið 2004-05, og fyrsti leikmaður Real Madrid til að vinna verðlaunin í tíu ár, síðan Cristiano Ronaldo tímabilið 2014-15. Cristiano Ronaldo er síðasti leikmaður Real Madrid sem vann gullskóinn, tímabilið 2014-15. Denis Doyle/Getty Images Ekki nóg að skora mest Mbappé var þó ekki markahæsti leikmaðurinn yfir allar deildir Evrópu. Viktor Gyökeres skoraði 39 mörk fyrir Sporting í portúgölsku úrvalsdeildinni. Gullskórinn ræðst hins vegar á stigakerfi sem er byggt á styrkleikalista deildanna (UEFA coefficient). Hvert mark sem skorað er í topp fimm deildum Evrópu gildir tvö stig. Mark sem skorað er í deild í 6. - 22. sæti styrkleikalistans, eins og portúgölsku úrvalsdeildinni, gildir eitt og hálft stig. Mark sem skorað er í slakari deildum, eins og Bestu deildinni, gildir eitt stig. Benóný Breki Andrésson, sem bætti markamet Bestu deildarinnar með 21 mark, hefði þurft að skora 63 mörk fyrir KR í fyrra til að vinna evrópska gullskóinn. Salah hefði þurft þrennu Tvenna Mbappé í lokaumferðinni skaut honum upp í efsta sæti stigalistans, með 62 stig, en Viktor Gyökeres endaði í öðru sæti með 58,5 stig. Mohamed Salah varð í þriðja sætinu með 58 stig, 29 mörk fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Salah hefði þurft þrennu í lokaumferðinni til að vinna gullskóinn með Mbappé, eða fernu til að standa einn uppi sem sigurvegari, en skoraði aðeins eitt mark gegn Crystal Palace.
Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira