Féll næstum því í Harvard vegna höfuðverkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2025 08:02 Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk frí í landsleiknum í gær af því að hún var að útskrifast úr Harvard háskólanum. Getty/ Gabor Baumgarten/@aslaugmunda Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var fjarri góðu gamni í gær þegar íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Noreg í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hún hafði samt góða og gilda afsökun fyrir því. Áslaug Munda var nefnilega stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem hún var að útskrifast úr hinum virta Harvard háskóla. Tíminn í Harvard hefur hins vegar reynt mikið á Áslaugu Mundu því hún var einkar óheppinn með höfuðmeiðsli síðan hún fór í skólann. Landsliðskonan fagnaði útskrift sinni frá Harvard með því að fara stuttlega yfir það sem gekk á hjá henni á leiðinni að prófgráðunni. „Fjögur ár, tvisvar sinnum heilahristingur, fullt af læknisheimsóknum, sneiðmyndatökum og meðölum,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún útskrifaðist með próf í taugavísindum. Heilahristingarnir gerðu henni ekki aðeins erfitt fyrir í fótboltanum heldur ekki síst í þessu krefjandi námi. „Féll næstum í skólanum vegna höfuðverkja, glímdi við minnimissi, átti erfitt með einbeitingu, glímdi við heilaþoku og svo gæti ég haldið lengi áfram,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún sigraðist á þessu öllu auk þess að spila vel fyrir fótboltalið skólans. „Ég vil þakka öllum sem hjálpuðu mér í gegnum þennan hluta lífs míns, skrifaði hún og birti mynd af sér með prófskírteinið. Hún flýgur nú til Íslands og til móts við íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Frökkum á Laugardalsvellinum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (@aslaugmunda) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Áslaug Munda var nefnilega stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem hún var að útskrifast úr hinum virta Harvard háskóla. Tíminn í Harvard hefur hins vegar reynt mikið á Áslaugu Mundu því hún var einkar óheppinn með höfuðmeiðsli síðan hún fór í skólann. Landsliðskonan fagnaði útskrift sinni frá Harvard með því að fara stuttlega yfir það sem gekk á hjá henni á leiðinni að prófgráðunni. „Fjögur ár, tvisvar sinnum heilahristingur, fullt af læknisheimsóknum, sneiðmyndatökum og meðölum,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún útskrifaðist með próf í taugavísindum. Heilahristingarnir gerðu henni ekki aðeins erfitt fyrir í fótboltanum heldur ekki síst í þessu krefjandi námi. „Féll næstum í skólanum vegna höfuðverkja, glímdi við minnimissi, átti erfitt með einbeitingu, glímdi við heilaþoku og svo gæti ég haldið lengi áfram,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún sigraðist á þessu öllu auk þess að spila vel fyrir fótboltalið skólans. „Ég vil þakka öllum sem hjálpuðu mér í gegnum þennan hluta lífs míns, skrifaði hún og birti mynd af sér með prófskírteinið. Hún flýgur nú til Íslands og til móts við íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Frökkum á Laugardalsvellinum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (@aslaugmunda)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira