Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Lovísa Arnardóttir og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 3. júní 2025 19:35 Einar segir merkilegt hvernig veðrið náði til alls landsins í dag. Vísir/Sigurjón Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, fór yfir veðrið í dag og næstu daga í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það fyrst og fremst hafa vakið athygli sína hversu víðtækt veðrið var og að það hafi náð til landsins alls. Hann segir það versta yfirstaðið. „Hvað krapahríðin náði víða og náði til láglendis í morgun og olli usla og leiðindum. En það var líka áhugavert að sjá að fólk tók mark á viðvörunum. Það var lítið um að vera og það ferðaðist lítt,“ segir Einar. Ekki sé vitað um nein óhöpp eða slys í umferðinni í dag. Á Suðurlandi hafi lokanir verið mjúkar og erlendum ferðamönnum hafi verið ráðlagt að fara ekki þar um. Það hafi verið slæmt veður, sandfok og miklar hviður. Hvað varðar næstu daga segir Einar mjög mikla rigningu eins og er á Norðausturlandi, í Ólafsfirði og utanverðum Tröllaskaga og í Vopnafirði og Borgafirði og þar verði úrkoma með mesta móti. Almannavarnir fylgist vel með en það komi ekki til með að stytta þar upp fyrr en á fimmtudag. „Vindurinn gengur hægt og rólega niður. Það versta er yfirstaðið myndi ég segja en það eru hviður áfram á Kjalarnesi í nótt. En það er hvasst og leiðinlegt áfram á morgun.“ Gular viðvaranir eru í gildi á nær öllu landinu fyrir utan hálendi og eru í gildi til morguns víðast hvar en renna út við Faxaflóa og á Suðurlandi klukkan 22 í kvöld. Veður Færð á vegum Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira
„Hvað krapahríðin náði víða og náði til láglendis í morgun og olli usla og leiðindum. En það var líka áhugavert að sjá að fólk tók mark á viðvörunum. Það var lítið um að vera og það ferðaðist lítt,“ segir Einar. Ekki sé vitað um nein óhöpp eða slys í umferðinni í dag. Á Suðurlandi hafi lokanir verið mjúkar og erlendum ferðamönnum hafi verið ráðlagt að fara ekki þar um. Það hafi verið slæmt veður, sandfok og miklar hviður. Hvað varðar næstu daga segir Einar mjög mikla rigningu eins og er á Norðausturlandi, í Ólafsfirði og utanverðum Tröllaskaga og í Vopnafirði og Borgafirði og þar verði úrkoma með mesta móti. Almannavarnir fylgist vel með en það komi ekki til með að stytta þar upp fyrr en á fimmtudag. „Vindurinn gengur hægt og rólega niður. Það versta er yfirstaðið myndi ég segja en það eru hviður áfram á Kjalarnesi í nótt. En það er hvasst og leiðinlegt áfram á morgun.“ Gular viðvaranir eru í gildi á nær öllu landinu fyrir utan hálendi og eru í gildi til morguns víðast hvar en renna út við Faxaflóa og á Suðurlandi klukkan 22 í kvöld.
Veður Færð á vegum Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira