Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2025 09:11 Myrkur Games Forsvarsmenn íslenska leikjafyrirtækisins Myrkur Games opinberuðu í gærkvöldi leikinn Echoes of the End. Það var gert á Future Games Show í gærkvöldi. Echoes of the End er þriðju persónu ævintrýra- og hasarleikur þar sem Aldís Amah Hamilton og Karl Ágúst Úlfsson fara með aðalhlutverk. Í leiknum munu spilarar, samkvæmt tilkynningu, kljást við erfiða andstæðinga í spennandi bardögum, leysa fjölbreyttar þrautir og upplifa hjartnæma sögu um fórn og brostin fjölskyldubönd. Allt á þetta sér stað í ævintýraheimi sem er innblásinn af dramatísku landslagi Íslands. Leikurinn er gerður í samstarfi við leikjaútgefandann Deep Silver og verður gefinn út í sumar á PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Myrkur Games Myrkur Games Leikjavísir Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Echoes of the End er þriðju persónu ævintrýra- og hasarleikur þar sem Aldís Amah Hamilton og Karl Ágúst Úlfsson fara með aðalhlutverk. Í leiknum munu spilarar, samkvæmt tilkynningu, kljást við erfiða andstæðinga í spennandi bardögum, leysa fjölbreyttar þrautir og upplifa hjartnæma sögu um fórn og brostin fjölskyldubönd. Allt á þetta sér stað í ævintýraheimi sem er innblásinn af dramatísku landslagi Íslands. Leikurinn er gerður í samstarfi við leikjaútgefandann Deep Silver og verður gefinn út í sumar á PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Myrkur Games Myrkur Games
Leikjavísir Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira