Pólski þjálfarinn segir af sér eftir deilurnar við Lewandowski Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 08:17 Robert Lewandowski og Michal Probierz, fráfarandi landsliðsþjálfari Póllands. Eftir ósætti á milli þeirra þá hætti Probierz með liðið. Getty/Marcin Golba/ Michal Probierz hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari pólska fótboltalandsliðsins en þetta kemur í kjölfar deilna hans við langstærstu fótboltastjörnu þjóðarinnar. „Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Sjá meira
„Í stöðu sem þessari þá er það best fyrir landsliðið að ég hætti að þjálfa liðið,“ sagði Michal Probierz í frétt á heimasíðu pólska sambandsins. Stórstjarnan Robert Lewandowski hafði áður gefið það út að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið á meðan Probierz væri þjálfari. Probierz hafði tekið fyrirliðabandið af Lewandowski sem hafði verið fyrirliði landsliðsins frá árinu 2014. Hann setti bandið frekar á Inter manninn Piotr Zielinski. Lewandowski talaði um trúnaðarbrest milli hans og þjálfarans. Lewandowski hafði fengið frí frá þessum landsliðsglugga til þess að jafna sig eftir erfitt tímabil og taldi sig hafa fullan skilning á því frá þjálfaranum. Það næsta sem hann vissi var að Probierz var búinn að taka af honum fyrirliðabandið. Lewandowski brást mjög illa við því og sendi frá sér yfirlýsingu um að hann myndi ekki spila aftur undir stjórn Probierz. Barcelona framherjinn er 36 ára gamall og hefur skorað 85 mörk í 158 landsleikjum. Bæði eru pólsk met. Pólverjar spiluðu í undankeppni HM án Lewandowski á þriðjudagskvöldið og töpuðu þá 2-1 á móti Finnum.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Sjá meira