Hvorki bókun 35 né veiðigjöld á dagskrá í dag Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2025 08:29 Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir að gott sé að sem mest sátt ríki um dagskrá þingsins. Vísir/Anton Brink Formenn þingflokka náðu samkomulagi í gær um að hafa hvorki bókun 35 né frumvarp um breytingar á veiðigjöldum á þingfundi sem fram fer í dag. Þetta staðfestir Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu. „Það náðist samkomulag meðal þingflokksformanna að hafa dagskrána með þessum hætti. Það er gott. Það er alltaf gott að sem mest sátt sé um dagskrá þingsins.“ Þingfundur hefst í dag klukkan 15 og byrjar á óundirbúnum fyrirspurnum. „Á dagskrá í dag eru svo mál sem hafa lengi beðið eftir að komast á dagskrá – mál sem þarfnast bæði umræðu og afgreiðslu,“ segir Þórunn. Hún segir að fundað verði svo aftur á miðvikudaginn, en enginn þingfundur er á dagskrá á morgun, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hún á von á því að frumvarp á veiðigjöld verði þá á dagskrá en að það eigi eftir að koma betur í ljós. Þingfundi var frestað á sjöunda tímanum í gærkvöldi, en Alþingi kom saman í gær til að ræða frumvarp um bókun 35 sem hefur nú verið á dagskrá í um sextíu klukkustundir í annarri umræðu. Bókun 35 var þó lítið rædd þar sem fundartíminn fór að stærstum hluta í að ræða fundarstjórn forseta. Þar gagnrýndi minnihlutinn að þing hafi verið kallað saman á sunnudegi, sem er afar fátítt, á meðan meirihlutinn sakaði minnihlutann um málþóf þegar kemur að umræðu um bókun 35. Alþingi Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Umræða um bókun 35 taki ekki tíma frá öðrum málum Þingflokksformaður Miðflokksins segir að megnið af umræðum um bókun 35 hafi átt sér stað utan skipulagðs þingfundartíma, hún hafi því ekki tekið mikinn tíma frá öðrum málum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að semja um stór mál og því hafi þingfundur verið boðaður á sunnudegi. 15. júní 2025 23:03 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Sjá meira
Þetta staðfestir Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu. „Það náðist samkomulag meðal þingflokksformanna að hafa dagskrána með þessum hætti. Það er gott. Það er alltaf gott að sem mest sátt sé um dagskrá þingsins.“ Þingfundur hefst í dag klukkan 15 og byrjar á óundirbúnum fyrirspurnum. „Á dagskrá í dag eru svo mál sem hafa lengi beðið eftir að komast á dagskrá – mál sem þarfnast bæði umræðu og afgreiðslu,“ segir Þórunn. Hún segir að fundað verði svo aftur á miðvikudaginn, en enginn þingfundur er á dagskrá á morgun, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hún á von á því að frumvarp á veiðigjöld verði þá á dagskrá en að það eigi eftir að koma betur í ljós. Þingfundi var frestað á sjöunda tímanum í gærkvöldi, en Alþingi kom saman í gær til að ræða frumvarp um bókun 35 sem hefur nú verið á dagskrá í um sextíu klukkustundir í annarri umræðu. Bókun 35 var þó lítið rædd þar sem fundartíminn fór að stærstum hluta í að ræða fundarstjórn forseta. Þar gagnrýndi minnihlutinn að þing hafi verið kallað saman á sunnudegi, sem er afar fátítt, á meðan meirihlutinn sakaði minnihlutann um málþóf þegar kemur að umræðu um bókun 35.
Alþingi Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Umræða um bókun 35 taki ekki tíma frá öðrum málum Þingflokksformaður Miðflokksins segir að megnið af umræðum um bókun 35 hafi átt sér stað utan skipulagðs þingfundartíma, hún hafi því ekki tekið mikinn tíma frá öðrum málum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að semja um stór mál og því hafi þingfundur verið boðaður á sunnudegi. 15. júní 2025 23:03 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Sjá meira
Umræða um bókun 35 taki ekki tíma frá öðrum málum Þingflokksformaður Miðflokksins segir að megnið af umræðum um bókun 35 hafi átt sér stað utan skipulagðs þingfundartíma, hún hafi því ekki tekið mikinn tíma frá öðrum málum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að semja um stór mál og því hafi þingfundur verið boðaður á sunnudegi. 15. júní 2025 23:03