Guggnaði Ólympíumeistarinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2025 09:21 Tyreek Hill birti þessa mynd af Noah Lyles eftir að sá síðarnefndi hætti við spretthlaup þeirra félaga. Getty/Kaitlyn Morris/@cheetah Ekkert verður af spretthlaupi Ólympíumeistarans Noah Lyles og NFL stjörnunnar Tyreek Hill. Lyles hætti við hlaupið á síðustu stundu vegna meðal annars persónulegrea ástæðna. Lyles sagði að þeir hafi ætlað að keppa í 50 metra hlaupi á Times torgi í New York og að skipulagningin hafi verið langt komin. „Þetta átti að gerast um komandi helgi en því miður komu upp aðstæður, flækjur og persónulegar ástæður og þetta gekk ekki upp. Við ætluðum samt að keppa,“ sagði Noah Lyles. „Við ætluðum að gera þetta að stórum viðburði og ætluðum meira segja að loka Times torgi í New York. Þetta átti að vera mjög gaman,“ sagði Lyles. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Noah Lyles vann gullverðlaun í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hann og Tyreek Hill, sem er að mörgum talinn vera fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar, fóru að skjóta á hvorn annan á netmiðlum og sá metingur endaði með að þeir skipulögðu einvígi þeirra á milli. Hill hefur verið að æfa sig fyrir hlaupið og hljóp 100 metrana fyrir stuttu á 10,15 sekúndum, sem er auðvitað frábær tími. Hann er ekki í nokkrum vafa um að Ólympíumeistarinn hafi guggnað og ekki þorað í hann þegar hann frétti af þessum frábæra tíma hans. Hill birti þekkta mynd úr Simpson þáttunum þar sem Homer Simpson hverfur inn í limgerðið en að þessu sinni setti hann andlitið á Noah Lyles í staðinn fyrir andlit Homers. „Lyles eftir að hann sá mig hlaupa 100 metrana á 10,15,“ skrifaði Tyreek Hill við myndina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Fleiri fréttir Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Lyles sagði að þeir hafi ætlað að keppa í 50 metra hlaupi á Times torgi í New York og að skipulagningin hafi verið langt komin. „Þetta átti að gerast um komandi helgi en því miður komu upp aðstæður, flækjur og persónulegar ástæður og þetta gekk ekki upp. Við ætluðum samt að keppa,“ sagði Noah Lyles. „Við ætluðum að gera þetta að stórum viðburði og ætluðum meira segja að loka Times torgi í New York. Þetta átti að vera mjög gaman,“ sagði Lyles. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Noah Lyles vann gullverðlaun í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hann og Tyreek Hill, sem er að mörgum talinn vera fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar, fóru að skjóta á hvorn annan á netmiðlum og sá metingur endaði með að þeir skipulögðu einvígi þeirra á milli. Hill hefur verið að æfa sig fyrir hlaupið og hljóp 100 metrana fyrir stuttu á 10,15 sekúndum, sem er auðvitað frábær tími. Hann er ekki í nokkrum vafa um að Ólympíumeistarinn hafi guggnað og ekki þorað í hann þegar hann frétti af þessum frábæra tíma hans. Hill birti þekkta mynd úr Simpson þáttunum þar sem Homer Simpson hverfur inn í limgerðið en að þessu sinni setti hann andlitið á Noah Lyles í staðinn fyrir andlit Homers. „Lyles eftir að hann sá mig hlaupa 100 metrana á 10,15,“ skrifaði Tyreek Hill við myndina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Fleiri fréttir Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira