Farnar á EM í Sviss en koma fyrst við í Serbíu Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2025 14:32 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er farið af landi brott áleiðis til Sviss þar sem að Evrópumótið fer fram, áður en liðið lendir þar mun það koma við í Serbíu og spila einn æfingarleik. Myndir: KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun og framundan Evrópumótið í fótbolta í Sviss. Áður en þangað er haldið kemur liðið hins vegar við í Serbíu. „Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
„Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32
Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn