Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 13:06 Gunnlaugur Árni, besti áhugakylfingur Íslands, er í landsliðinu. Vísir/Getty Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi og karlaliðið leikur á Írlandi. Stúlknalandsliðið leikur í Englandi og piltalandsliðið í Ungverjalandi. Öll mótin fara fram á sama tíma eða dagana 8.-12. júlí. Kvenna-, karla- og stúlknalandsliðin leika í efstu deild en piltalandsliðið leikur í næstefstu deild Evrópumótsins í liðakeppni. Meðal kylfinga í kvennaliðinu eru þrefaldi meistarinn frá því í fyrra, Hulda Clara Gestsdóttir, og nýkrýndur Íslandsmeistari í holukeppni, Heiðrún Anna Hlynsdóttir. Meðal kylfinga í karlaliðinu eru Gunnlaugur Árni Sveinsson og Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr háskólagolfinu sem keppu nýlega á lokaúrtökumóti US Open. Evrópumót kvenna í Frakklandi Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA Elsa Maren Steinarsdóttir, GR Eva Kristinsdóttir, GM Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GKG Þjálfari: Þorsteinn Hallgrímsson Sjúkraþjálfari: Árný Lilja Árnadóttir Evrópumót karla á Írlandi Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Logi Sigurðsson, GS Tómas Eiríksson Hjaltested, GR Veigar Heiðarsson, GA Þjálfari: Ólafur Björn Loftsson Sjúkraþjálfari: Baldur Gunnbjörnsson Evrópumót stúlkna í Englandi Auður Bergrún Snorradóttir, GM Bryndís Eva Ágústsdóttir, GA Elísabet Sunna Scheving, GKG Embla Hrönn Hallsdóttir, GKG Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM Þjálfari: Guðrún Brá Björgvinsdóttir Sjúkraþjálfari: Lydia Kearney Evrópumót pilta í Ungverjalandi Arnar Daði Svavarsson, GKG Guðjón Frans Halldórsson, GKG Gunnar Þór Heimisson, GKG Hjalti Kristján Hjaltason, GM Markús Marelsson, GK Óliver Elí Björnsson, GK Þjálfari: Andri Þór Björnsson Sjúkraþjálfari: Bjarni Már Ólafsson Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Öll mótin fara fram á sama tíma eða dagana 8.-12. júlí. Kvenna-, karla- og stúlknalandsliðin leika í efstu deild en piltalandsliðið leikur í næstefstu deild Evrópumótsins í liðakeppni. Meðal kylfinga í kvennaliðinu eru þrefaldi meistarinn frá því í fyrra, Hulda Clara Gestsdóttir, og nýkrýndur Íslandsmeistari í holukeppni, Heiðrún Anna Hlynsdóttir. Meðal kylfinga í karlaliðinu eru Gunnlaugur Árni Sveinsson og Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr háskólagolfinu sem keppu nýlega á lokaúrtökumóti US Open. Evrópumót kvenna í Frakklandi Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA Elsa Maren Steinarsdóttir, GR Eva Kristinsdóttir, GM Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GKG Þjálfari: Þorsteinn Hallgrímsson Sjúkraþjálfari: Árný Lilja Árnadóttir Evrópumót karla á Írlandi Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Logi Sigurðsson, GS Tómas Eiríksson Hjaltested, GR Veigar Heiðarsson, GA Þjálfari: Ólafur Björn Loftsson Sjúkraþjálfari: Baldur Gunnbjörnsson Evrópumót stúlkna í Englandi Auður Bergrún Snorradóttir, GM Bryndís Eva Ágústsdóttir, GA Elísabet Sunna Scheving, GKG Embla Hrönn Hallsdóttir, GKG Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM Þjálfari: Guðrún Brá Björgvinsdóttir Sjúkraþjálfari: Lydia Kearney Evrópumót pilta í Ungverjalandi Arnar Daði Svavarsson, GKG Guðjón Frans Halldórsson, GKG Gunnar Þór Heimisson, GKG Hjalti Kristján Hjaltason, GM Markús Marelsson, GK Óliver Elí Björnsson, GK Þjálfari: Andri Þór Björnsson Sjúkraþjálfari: Bjarni Már Ólafsson
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira