Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Reykjalundur 26. júní 2025 10:02 Hér má sjá starfsfólk Reykjalundar fagna CARF-áfanganum. Reykjalundur hefur fengið alþjóðlegu gæðavottunina CARF, sem staðfestir að stofnunin uppfylli ströng fagleg gæðaviðmið og vinni að stöðugum umbótum í starfseminni sem miði að því að auka gæði þjónustunnar við notendur. „Við á Reykjalundi erum mjög stolt af þessari viðurkenningu. Innleiðingarferlið hefur staðið yfir í marga mánuði og lögðust starfsmenn á eitt að gera þessa ánægjulegu niðurstöðu mögulega," segir Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Við erum því ákaflega glöð að hafa fengið það staðfest að þjónustan sem við veitum sé með þeirri bestu sem gerist í heiminum. „Það er vel við hæfi að það sé formlega staðfest á 80 ára afmælisári Reykjalundar.“ Fyrst íslenskra heilbrigðisstofnana Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk heilbrigðisstofnun öðlast CARF gæðavottun. Reykjalundur fór nýlega í gegnum ítarlega úttekt þar sem 1.720 staðlar í starfseminni voru skoðaðir. CARF-vottunin staðfestir að Reykjalundur hefur gengist undir ítarlegt úttektarferli, þar sem metið er hvort starfsemin uppfylli fagleg og siðferðileg viðmið og alþjóðlega viðurkennda gæðastaðla sem miða að betri þjónustu fyrir notendur. Niðurstaða úttektarinnar var sú að Reykjalundur öðlaðist vottun til þriggja ára, sem er besta mögulega niðurstaða. Hvað er CARF? CARF (Commission on Accreditation of Rehabilitation Facilities) er sjálfstæð, óháð samtök sem veita gæðavottun (faggildingu) fyrir heilbrigðis- og félagsþjónustuaðila, sérstaklega þá sem bjóða upp á endurhæfingu, heilsutengda þjónustu, geðheilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og öldrunarþjónustu. Reykjalundur er leiðandi í endurhæfingarþjónustu og stærsta endurhæfingarstofnun landsins. Þar fer fram alhliða endurhæfing sem miðar að bættum lífsgæðum, aukinni færni og sjálfsbjargargetu þeirra sem þangað leita. Á Reykjalundi fara um 1.300 einstaklingar í gegnum endurhæfingarmeðferð á ári hverju. Heilsa Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Sjá meira
„Við á Reykjalundi erum mjög stolt af þessari viðurkenningu. Innleiðingarferlið hefur staðið yfir í marga mánuði og lögðust starfsmenn á eitt að gera þessa ánægjulegu niðurstöðu mögulega," segir Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Við erum því ákaflega glöð að hafa fengið það staðfest að þjónustan sem við veitum sé með þeirri bestu sem gerist í heiminum. „Það er vel við hæfi að það sé formlega staðfest á 80 ára afmælisári Reykjalundar.“ Fyrst íslenskra heilbrigðisstofnana Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk heilbrigðisstofnun öðlast CARF gæðavottun. Reykjalundur fór nýlega í gegnum ítarlega úttekt þar sem 1.720 staðlar í starfseminni voru skoðaðir. CARF-vottunin staðfestir að Reykjalundur hefur gengist undir ítarlegt úttektarferli, þar sem metið er hvort starfsemin uppfylli fagleg og siðferðileg viðmið og alþjóðlega viðurkennda gæðastaðla sem miða að betri þjónustu fyrir notendur. Niðurstaða úttektarinnar var sú að Reykjalundur öðlaðist vottun til þriggja ára, sem er besta mögulega niðurstaða. Hvað er CARF? CARF (Commission on Accreditation of Rehabilitation Facilities) er sjálfstæð, óháð samtök sem veita gæðavottun (faggildingu) fyrir heilbrigðis- og félagsþjónustuaðila, sérstaklega þá sem bjóða upp á endurhæfingu, heilsutengda þjónustu, geðheilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og öldrunarþjónustu. Reykjalundur er leiðandi í endurhæfingarþjónustu og stærsta endurhæfingarstofnun landsins. Þar fer fram alhliða endurhæfing sem miðar að bættum lífsgæðum, aukinni færni og sjálfsbjargargetu þeirra sem þangað leita. Á Reykjalundi fara um 1.300 einstaklingar í gegnum endurhæfingarmeðferð á ári hverju.
CARF (Commission on Accreditation of Rehabilitation Facilities) er sjálfstæð, óháð samtök sem veita gæðavottun (faggildingu) fyrir heilbrigðis- og félagsþjónustuaðila, sérstaklega þá sem bjóða upp á endurhæfingu, heilsutengda þjónustu, geðheilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og öldrunarþjónustu. Reykjalundur er leiðandi í endurhæfingarþjónustu og stærsta endurhæfingarstofnun landsins. Þar fer fram alhliða endurhæfing sem miðar að bættum lífsgæðum, aukinni færni og sjálfsbjargargetu þeirra sem þangað leita. Á Reykjalundi fara um 1.300 einstaklingar í gegnum endurhæfingarmeðferð á ári hverju.
Heilsa Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Sjá meira