Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Aron Guðmundsson skrifar 25. júní 2025 16:08 Cristiano Ronaldo fagnar með Al-Nassr AFP/ Fayez NURELDINE Portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er við það að skrifa undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Verið sé að ganga frá síðustu lausu endum samkomulagsins milli leikmannsins og félagsins, þar á meðal hvort samningurinn verði til eins eða tveggja ára en það veltur á Ronaldo sjálfum. 🚨🇵🇹 BREAKING: Cristiano Ronaldo set to sign new deal at Al Nassr as formal documents are being checked.Final detail being discussed: one or two year deal, concrete possibility to make it happen until June 2027 if Cristiano wants.Massive move for SPL to keep Cristiano. pic.twitter.com/Aw1dyKPUNO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 25, 2025 Mikið hafði verið rætt um framtíð Ronaldo í aðdraganda heimsmeistarakeppni félagsliða sem nú stendur yfir í tengslum við það hvort Ronaldo myndi skipta yfir til félags sem tekur þátt á mótinu. Ekkert varð úr því og nú virðist dvöl hans í Sádi-Arabíu ætla að standa lengur yfir. Fyrr í dag greindi Al-Nassr frá því að aðalþjálfari liðsins Stefano Pioli hefði látið af störfum sem og þjálfarateymið í kringum hann, Ronaldo mun því spila undir stjórn nýs þjálfara á næstunni. Pioli er ekki lengur þjálfari Al-NassrVísir/Getty Ronaldo, sem er af mörgum talinn einn besti knattspyrnumaður allra tíma, varð fjörutíu ára fyrr á þessu ári. Hann hefur verið á mála hjá Al-Nassr síðan snemma árs 2023 og var markahæsti leikmaður sádiarabísku deildarinnar á nýafstöðnu tímabili með 25 mörk, Al-Nassr endaði í 3.sæti deildarinnar. Portúgalinn hefur hingað til átt afar farsælan feril bæði með félagsliðum á borð við Manchester United, Real Madrid og Juventus en einnig með portúgalska landsliðinu. Ronaldo varð Evrópumeistari með Portúgal árið 2016 og nýverið hjálpaði hann liðinu að vinna Þjóðadeildina. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Verið sé að ganga frá síðustu lausu endum samkomulagsins milli leikmannsins og félagsins, þar á meðal hvort samningurinn verði til eins eða tveggja ára en það veltur á Ronaldo sjálfum. 🚨🇵🇹 BREAKING: Cristiano Ronaldo set to sign new deal at Al Nassr as formal documents are being checked.Final detail being discussed: one or two year deal, concrete possibility to make it happen until June 2027 if Cristiano wants.Massive move for SPL to keep Cristiano. pic.twitter.com/Aw1dyKPUNO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 25, 2025 Mikið hafði verið rætt um framtíð Ronaldo í aðdraganda heimsmeistarakeppni félagsliða sem nú stendur yfir í tengslum við það hvort Ronaldo myndi skipta yfir til félags sem tekur þátt á mótinu. Ekkert varð úr því og nú virðist dvöl hans í Sádi-Arabíu ætla að standa lengur yfir. Fyrr í dag greindi Al-Nassr frá því að aðalþjálfari liðsins Stefano Pioli hefði látið af störfum sem og þjálfarateymið í kringum hann, Ronaldo mun því spila undir stjórn nýs þjálfara á næstunni. Pioli er ekki lengur þjálfari Al-NassrVísir/Getty Ronaldo, sem er af mörgum talinn einn besti knattspyrnumaður allra tíma, varð fjörutíu ára fyrr á þessu ári. Hann hefur verið á mála hjá Al-Nassr síðan snemma árs 2023 og var markahæsti leikmaður sádiarabísku deildarinnar á nýafstöðnu tímabili með 25 mörk, Al-Nassr endaði í 3.sæti deildarinnar. Portúgalinn hefur hingað til átt afar farsælan feril bæði með félagsliðum á borð við Manchester United, Real Madrid og Juventus en einnig með portúgalska landsliðinu. Ronaldo varð Evrópumeistari með Portúgal árið 2016 og nýverið hjálpaði hann liðinu að vinna Þjóðadeildina.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira