Fínasta grillveður í kortunum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2025 20:00 Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi stormur. Vísir/Vilhelm Siggi stormur segir að strax í næstu viku sé útlit fyrir þolanlegt veður um sunnan- og vestanvert landið með tilliti til sólar. Vikuna eftir það sé útlit fyrir að hæðarsvæði verði yfir landinu með björtu veðri víða um land. Í veðuráhugamannahópnum Fimbulvetur á Facebook voru menn að velta vöngum yfir nýrri spá frá danskri veðurstofu, sem spáði því að lægð yrði yfir Íslandi með tilheyrandi úrkomu og leiðindum í næstu viku, alveg fram að 14. júlí. Þá ætti lægðarsvæðið að vera komið norður fyrir land og loksins gæti farið að stytta upp og hlýna. „Alls ekki sammála“ Siggi stormur, sem spáði í spilin í Reykjavík síðdegis eins og gjarnan, segir að danska spáin sé alls ekki sammála öðrum kortum sem hann hefur verið að grúska í, frá Evrópumiðstöðinni og kortum vestanhafs. Hann segir ekki hægt að segja annað en að prýðilegt veður hafi verið á Íslandi um landið vítt og endilangt síðustu vikur, þó það hafi verið rigning á köflum. „En við getum sagt að verðurlagið, það er ekkert eðlilegt að menn fái sólskin dag eftir dag, og það er heldur ekki eðlilegt að menn séu í rigningu dag eftir dag.“ Það hefur verið og verður svolítill lægðargangur, við og í kringum landið. Í næstu viku, þá er að sjá að strax á þriðjudag verður nú komið þolanlegt veður um sunnan og vestanvert landið, með tilliti til sólar.“ Þá segir hann um viku 28, 7. til 13. júlí, þar sem Danir spáðu lægð og leiðindum, að aðrar spár geri ráð fyrir hæðarsvæði með björtu veðri víða um land. „Já svona frá þriðjudeginum 8. júlí og áfram eftir það. Svona auðvitað með einhverjum úrkomuflekkjum hér og þar eins og gjarnan er.“ „Þessi danska spá er alveg á skjön það sem að ég er að sjá í þeim spám sem hafa verið að berast í dag.“ Í kortunum er þá fínasta grill- og stuttbuxnaveður? „Jú það er fínasta grillveður, þó það dropi með síðdegisskúrum, á eiga menn bara að fagna því. En fínasta grillveður og það er hægt að setja á sig derhúfu og horfa upp í himin þess vegna og svo á steikina þess á milli, bara til að sjá hversu mikil rigningin kann að verða,“ segir Siggi stormur. Veður Reykjavík síðdegis Bylgjan Tengdar fréttir „Nú hættir þú Sigurður!“ Sigurður Þ. Ragnarsson, aka Siggi stormur, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær eins og gjarnan og spáði í veðurhorfur fyrir sumarið. Hann lofaði því að það verði ekki eins kalt og í fyrra en lesendur Vísis taka orðum hans með varúð, svo það sé orðað kurteislega. 23. apríl 2025 09:29 Lofar betra sumri en í fyrra Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, sem er betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að engar líkur séu á því að sumarið verði jafn kalt og blautt eins og í fyrra. Hann segir að ekkert í langtímaspánum gefi tilefni til að ætla að sumarið verði slæmt. 22. apríl 2025 19:30 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Sjá meira
Í veðuráhugamannahópnum Fimbulvetur á Facebook voru menn að velta vöngum yfir nýrri spá frá danskri veðurstofu, sem spáði því að lægð yrði yfir Íslandi með tilheyrandi úrkomu og leiðindum í næstu viku, alveg fram að 14. júlí. Þá ætti lægðarsvæðið að vera komið norður fyrir land og loksins gæti farið að stytta upp og hlýna. „Alls ekki sammála“ Siggi stormur, sem spáði í spilin í Reykjavík síðdegis eins og gjarnan, segir að danska spáin sé alls ekki sammála öðrum kortum sem hann hefur verið að grúska í, frá Evrópumiðstöðinni og kortum vestanhafs. Hann segir ekki hægt að segja annað en að prýðilegt veður hafi verið á Íslandi um landið vítt og endilangt síðustu vikur, þó það hafi verið rigning á köflum. „En við getum sagt að verðurlagið, það er ekkert eðlilegt að menn fái sólskin dag eftir dag, og það er heldur ekki eðlilegt að menn séu í rigningu dag eftir dag.“ Það hefur verið og verður svolítill lægðargangur, við og í kringum landið. Í næstu viku, þá er að sjá að strax á þriðjudag verður nú komið þolanlegt veður um sunnan og vestanvert landið, með tilliti til sólar.“ Þá segir hann um viku 28, 7. til 13. júlí, þar sem Danir spáðu lægð og leiðindum, að aðrar spár geri ráð fyrir hæðarsvæði með björtu veðri víða um land. „Já svona frá þriðjudeginum 8. júlí og áfram eftir það. Svona auðvitað með einhverjum úrkomuflekkjum hér og þar eins og gjarnan er.“ „Þessi danska spá er alveg á skjön það sem að ég er að sjá í þeim spám sem hafa verið að berast í dag.“ Í kortunum er þá fínasta grill- og stuttbuxnaveður? „Jú það er fínasta grillveður, þó það dropi með síðdegisskúrum, á eiga menn bara að fagna því. En fínasta grillveður og það er hægt að setja á sig derhúfu og horfa upp í himin þess vegna og svo á steikina þess á milli, bara til að sjá hversu mikil rigningin kann að verða,“ segir Siggi stormur.
Veður Reykjavík síðdegis Bylgjan Tengdar fréttir „Nú hættir þú Sigurður!“ Sigurður Þ. Ragnarsson, aka Siggi stormur, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær eins og gjarnan og spáði í veðurhorfur fyrir sumarið. Hann lofaði því að það verði ekki eins kalt og í fyrra en lesendur Vísis taka orðum hans með varúð, svo það sé orðað kurteislega. 23. apríl 2025 09:29 Lofar betra sumri en í fyrra Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, sem er betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að engar líkur séu á því að sumarið verði jafn kalt og blautt eins og í fyrra. Hann segir að ekkert í langtímaspánum gefi tilefni til að ætla að sumarið verði slæmt. 22. apríl 2025 19:30 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Sjá meira
„Nú hættir þú Sigurður!“ Sigurður Þ. Ragnarsson, aka Siggi stormur, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær eins og gjarnan og spáði í veðurhorfur fyrir sumarið. Hann lofaði því að það verði ekki eins kalt og í fyrra en lesendur Vísis taka orðum hans með varúð, svo það sé orðað kurteislega. 23. apríl 2025 09:29
Lofar betra sumri en í fyrra Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, sem er betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að engar líkur séu á því að sumarið verði jafn kalt og blautt eins og í fyrra. Hann segir að ekkert í langtímaspánum gefi tilefni til að ætla að sumarið verði slæmt. 22. apríl 2025 19:30