Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Siggeir Ævarsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 29. júní 2025 21:32 Íslandsmeistarinn Jakob Svavar Sigurðsson. Skjáskot Sýn Íslandsmótinu í hestaíþróttum, í flokki fullorðinna og ungmenna, lauk í á Brávöllum á Selfossi í dag og var mikil spenna á mörgum vígstöðvum þegar keppt var til úrslita. Í fjórgangi fullorðinna var það Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði sem stóð uppi sem sigurvegari með einkunnina 8,20. Rétt á eftir honum kom Jakob Svavar Sigurðsson á Skarpi frá Kýrholti með 8,07. Ásmundur var þarna að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á mótinu. Í fimmgangi stóð Þorgeir Ólafsson á Aþenu frá Þjóðólfshaga uppi sem sigurvegari en þau fengu 7,76 í einkunn. Teitur Árnason á Leyni frá Garðshorni á Þelamörk varð í 2.sæti með 7,71 í einkunn og Glódís Rún Sigurðardóttir á Snillingi frá Íbishóli í þriðja sætinu með 7,62. Hörkukeppni og allir knapar með yfir sjö í einkunn. Þá var komið að slaktaumatölti en þar stóð Helga Una Björnsdóttir upp úr með frábæra einkunn, 8,63. Virkilega mikil gæði í úrslitunum í slaktaumatölti en Helga reið á Ósk frá Stað. Að lokum var keppt í tölti sem var lokagreinin á Brávöllum. Til að komast í úrslit þurftu keppendur að vera með 8,30 í einkunn og því mjög sterkir knapar sem riðu til úrslita. Íslandsmeistarinn í ár, Jakob Svavar Sigurðsson á Skarpi frá Kýrholti með 9,33 í einkunn og fagnaði hann að vonum innilega. Hestaíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Í fjórgangi fullorðinna var það Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði sem stóð uppi sem sigurvegari með einkunnina 8,20. Rétt á eftir honum kom Jakob Svavar Sigurðsson á Skarpi frá Kýrholti með 8,07. Ásmundur var þarna að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á mótinu. Í fimmgangi stóð Þorgeir Ólafsson á Aþenu frá Þjóðólfshaga uppi sem sigurvegari en þau fengu 7,76 í einkunn. Teitur Árnason á Leyni frá Garðshorni á Þelamörk varð í 2.sæti með 7,71 í einkunn og Glódís Rún Sigurðardóttir á Snillingi frá Íbishóli í þriðja sætinu með 7,62. Hörkukeppni og allir knapar með yfir sjö í einkunn. Þá var komið að slaktaumatölti en þar stóð Helga Una Björnsdóttir upp úr með frábæra einkunn, 8,63. Virkilega mikil gæði í úrslitunum í slaktaumatölti en Helga reið á Ósk frá Stað. Að lokum var keppt í tölti sem var lokagreinin á Brávöllum. Til að komast í úrslit þurftu keppendur að vera með 8,30 í einkunn og því mjög sterkir knapar sem riðu til úrslita. Íslandsmeistarinn í ár, Jakob Svavar Sigurðsson á Skarpi frá Kýrholti með 9,33 í einkunn og fagnaði hann að vonum innilega.
Hestaíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira