Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. júlí 2025 07:48 Eldarnir brenna í grennd við hafnarbæinn Iierapetra á suðurströnd Krítar. InTime News via AP Tæplega tvöþúsund íbúum á grísku eyjunni Krít hefur verið gert að yfirgefa heimili sín en þar brenna nú gróðureldar stjórnlaust á stóru svæði. Töluverður vindur er á eyjunni sem gerir málið enn erfiðara fyrir slökkvliðsmenn en eldarnir kviknuðu síðdegis í gær í skóglendi í grennd við bæinn Ierapetra. Eldurinn hefur magnast fljótt og ógnar nú heimilum, hótelum og einni bensínstöð. Eldurinn brennur nú þegar á um sex kílómetra langri línu og sækir í sig veðrið og honum hefur fylgt mikill reykjarmökkur einnig. Nú er verið að tæma fleiri heimili og hótel í nærliggjandi bæjarfélagi einnig. Fólkinu hefur verið komið á önnur svæði eyjarinnar og um 200 hafast við í íþróttahúsi bæjarins. Mannskaði hefur ekki orðið en fjórir eldri borgarar voru þó fluttir á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun í gærkvöldi að því er segir í umfjöllun BBC. Miklir þurrkar eru nú víða í Evrópu í kjölfar hitabylgjunnar sem þar hefur gengið yfir. Fyrr í vikunni þurftu 50 þúsund manns að yfirgefa heimili sín í Izmir héraði í Tyrklandi. Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Gróðureldar Tengdar fréttir Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Ekkert lát er á hitabylgjunni í Evrópu og í dag er rauð veðurviðvörun vegna hita í gildi á sextán svæðum í Frakklandi, þar á meða í höfuðborginni París. 1. júlí 2025 07:34 Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Útlit er fyrir að hitabylgjan sem hefur steikt stóran hluta Evrópu síðustu daga nái til fleiri landa þegar líður á vikuna. Rauðar veðurviðvaranir hafa verið gefnar út sums staðar vegna ofsahitans og gróðureldar loga í Tyrklandi. 30. júní 2025 12:28 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira
Töluverður vindur er á eyjunni sem gerir málið enn erfiðara fyrir slökkvliðsmenn en eldarnir kviknuðu síðdegis í gær í skóglendi í grennd við bæinn Ierapetra. Eldurinn hefur magnast fljótt og ógnar nú heimilum, hótelum og einni bensínstöð. Eldurinn brennur nú þegar á um sex kílómetra langri línu og sækir í sig veðrið og honum hefur fylgt mikill reykjarmökkur einnig. Nú er verið að tæma fleiri heimili og hótel í nærliggjandi bæjarfélagi einnig. Fólkinu hefur verið komið á önnur svæði eyjarinnar og um 200 hafast við í íþróttahúsi bæjarins. Mannskaði hefur ekki orðið en fjórir eldri borgarar voru þó fluttir á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun í gærkvöldi að því er segir í umfjöllun BBC. Miklir þurrkar eru nú víða í Evrópu í kjölfar hitabylgjunnar sem þar hefur gengið yfir. Fyrr í vikunni þurftu 50 þúsund manns að yfirgefa heimili sín í Izmir héraði í Tyrklandi.
Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Gróðureldar Tengdar fréttir Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Ekkert lát er á hitabylgjunni í Evrópu og í dag er rauð veðurviðvörun vegna hita í gildi á sextán svæðum í Frakklandi, þar á meða í höfuðborginni París. 1. júlí 2025 07:34 Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Útlit er fyrir að hitabylgjan sem hefur steikt stóran hluta Evrópu síðustu daga nái til fleiri landa þegar líður á vikuna. Rauðar veðurviðvaranir hafa verið gefnar út sums staðar vegna ofsahitans og gróðureldar loga í Tyrklandi. 30. júní 2025 12:28 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira
Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Ekkert lát er á hitabylgjunni í Evrópu og í dag er rauð veðurviðvörun vegna hita í gildi á sextán svæðum í Frakklandi, þar á meða í höfuðborginni París. 1. júlí 2025 07:34
Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Útlit er fyrir að hitabylgjan sem hefur steikt stóran hluta Evrópu síðustu daga nái til fleiri landa þegar líður á vikuna. Rauðar veðurviðvaranir hafa verið gefnar út sums staðar vegna ofsahitans og gróðureldar loga í Tyrklandi. 30. júní 2025 12:28