Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Agnar Már Másson skrifar 9. júlí 2025 16:24 Begur lagði af stað á mánudag. Skjáskot/Instagram Íslenskur slökkviliðsmaður gengur nú 465 kílómetra frá Goðafossi að Gróttuvita til að vekja athygli á andlegri heilsu og sjálfsvígsforvörnum. Hann er kominn á þriðja dag af tólf, hefur lokið 87 kílómetrum en áttar sig nú á því að hann klári þetta ekki einn síns liðs. „Ég vil nýta styrk minn og úthald til að vekja athygli á málefni sem skiptir miklu máli,“ er haft eftir Bergi Vilhjálmssyni, slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanni, í fréttatilkynningu frá Píeta en Bergur lagði af stað frá Goðafossi á mánudag með 100 kg kerru í eftirdragi og hyggst ekki stoppa fyrr en hann nær að Gróttuvita. Þetta gerir hann til vitundarvakningar andlegri heilsu og sjálfsvígsforvörnum. Auk þess gengur hann til styrktar Píeta-samtökunum og til að sýna fram á mikilvægi þess að biðja um hjálp. Gangan ber nafnið „Skrefið fyrir vonina“. View this post on Instagram A post shared by Skrefið fyrir Píeta samtökin 💛 (@skrefid2025) „Enginn ætti að þurfa að kljást við myrkrið einn,“ bætir göngugarpurinn við í tilkynningunni. „Ef þetta verkefni getur hjálpað einni manneskju að sjá að hún er ekki ein, það sé alltaf von og það sé hægt að leita sér hjálpar, þá hefur það skilað árangri. Og nú getur almenningur fylgst með ferðum Bergs, sem hefur nú á þriðja degi göngunnar klárað 87 kílómetra, eða um einn fimmta af heildarvegalengdinni. Hér er hægt að sjá hvert Bergur er kominn. Hann kveðst þó hafa áttað sig á að hann þurfi hjálp til að ljúka verkefninu. Bergur gengur einn með vistir sínar og búnað, en hann er þó ekki einn í þessu átaki. Tökulið fylgir honum alla leið og vinnur að heimildarmynd um verkefnið: Að hlusta, hjálpa og opna umræðuna. Upplýsingar um hvernig leggja megi Bergi lið má finna á vef Píeta. Þetta er ekki fyrsta slíka uppátæki Bergs en í fyrra gekk hann 100 kílómetra með 100 kílóa sleða í eftirdragi. Góðverk Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
„Ég vil nýta styrk minn og úthald til að vekja athygli á málefni sem skiptir miklu máli,“ er haft eftir Bergi Vilhjálmssyni, slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanni, í fréttatilkynningu frá Píeta en Bergur lagði af stað frá Goðafossi á mánudag með 100 kg kerru í eftirdragi og hyggst ekki stoppa fyrr en hann nær að Gróttuvita. Þetta gerir hann til vitundarvakningar andlegri heilsu og sjálfsvígsforvörnum. Auk þess gengur hann til styrktar Píeta-samtökunum og til að sýna fram á mikilvægi þess að biðja um hjálp. Gangan ber nafnið „Skrefið fyrir vonina“. View this post on Instagram A post shared by Skrefið fyrir Píeta samtökin 💛 (@skrefid2025) „Enginn ætti að þurfa að kljást við myrkrið einn,“ bætir göngugarpurinn við í tilkynningunni. „Ef þetta verkefni getur hjálpað einni manneskju að sjá að hún er ekki ein, það sé alltaf von og það sé hægt að leita sér hjálpar, þá hefur það skilað árangri. Og nú getur almenningur fylgst með ferðum Bergs, sem hefur nú á þriðja degi göngunnar klárað 87 kílómetra, eða um einn fimmta af heildarvegalengdinni. Hér er hægt að sjá hvert Bergur er kominn. Hann kveðst þó hafa áttað sig á að hann þurfi hjálp til að ljúka verkefninu. Bergur gengur einn með vistir sínar og búnað, en hann er þó ekki einn í þessu átaki. Tökulið fylgir honum alla leið og vinnur að heimildarmynd um verkefnið: Að hlusta, hjálpa og opna umræðuna. Upplýsingar um hvernig leggja megi Bergi lið má finna á vef Píeta. Þetta er ekki fyrsta slíka uppátæki Bergs en í fyrra gekk hann 100 kílómetra með 100 kílóa sleða í eftirdragi.
Góðverk Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira