Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2025 18:04 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun. Undirbúningur er nú þegar kominn vel á veg en ljóst þykir að niðurstaðan muni fresta virkjun enn frekar. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni. Kvöldfréttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni.
Kvöldfréttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira