Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum Lovísa Arnardóttir skrifar 14. júlí 2025 14:07 Blíðviðri er um nær allt land í dag. Vísir/Anton Brink Landshitamet hefur ekki fallið í dag en hitamet hafa fallið á nokkrum stöðvum á landinu. Til dæmis í Hjarðarlandi í Biskupstungum þar sem hiti mældist 29,2 í dag. Hitametið var þar 28,8 gráður. Landshitametið var sett þann 22. júní 1939 þegar hiti fór í 30,5 stig á Teigarhorni og 30,2 á Kirkjubæjarklaustri. Kristín Hermannsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir óljóst hvort landshitametið muni falla í dag. Hiti sé yfirleitt mestur síðdegis. „Klukkan er bara rétt rúmlega eitt en ég þori ekki að segja hvort það gæti gerst. Það er yfirleitt heitast í kringum tvö, þrjú eða fjögur. Það eru fallin hitamet á einstaka stöð þannig það mun sennilega falla á öðrum stöðvum.“ Stefán Jökull Jakobsson, yfirskálavörður Ferðafélags Íslands, hvatti í hádegisfréttum göngufólk til að hafa varann á í svo miklum hita. Um tuttugu stiga hiti mældist fyrr í dag við Álftavatn. Víða á Austurlandi er um 25 stiga hiti. Einnig var rætt við Heiði Vigfúsdóttur, framkvæmdastjóra tjaldsvæðisins á Egilsstöðum, sem sagði veðrið með ólíkindum. Landshitamet maímánaðar Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í síðasta mánuði þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992. Veður Bláskógabyggð Tengdar fréttir Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í dag þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992. 15. maí 2025 13:46 Hársbreidd frá hitameti í borginni Minnstu munaði að hitamet fyrir maímánuð í Reykjavík hefði verið slegið í blíðviðrinu í gær, nánar tiltekið munaði það aðeins hálfri gráðu. Áfram verður hlýtt, þurrt og tiltölulega bjart í dag og á morgun en það dregur síðan til tíðinda á fimmtudag. 19. maí 2025 11:57 Hnattræn hlýnun gerði hitabylgjuna í maí hlýrri og mun líklegri en ella Hitabylgjan sem gekk yfir Ísland í maí var þremur gráðum hlýrri en hún hefði orðið án manngerðrar hlýnunar jarðar. Loftslagsbreytingar gerðu hitabylgjuna einnig fjörutíu prósent líklegri en ella samkvæmt nýrri greiningu alþjóðlegs hóps vísindamanna. 11. júní 2025 06:01 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
Landshitametið var sett þann 22. júní 1939 þegar hiti fór í 30,5 stig á Teigarhorni og 30,2 á Kirkjubæjarklaustri. Kristín Hermannsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir óljóst hvort landshitametið muni falla í dag. Hiti sé yfirleitt mestur síðdegis. „Klukkan er bara rétt rúmlega eitt en ég þori ekki að segja hvort það gæti gerst. Það er yfirleitt heitast í kringum tvö, þrjú eða fjögur. Það eru fallin hitamet á einstaka stöð þannig það mun sennilega falla á öðrum stöðvum.“ Stefán Jökull Jakobsson, yfirskálavörður Ferðafélags Íslands, hvatti í hádegisfréttum göngufólk til að hafa varann á í svo miklum hita. Um tuttugu stiga hiti mældist fyrr í dag við Álftavatn. Víða á Austurlandi er um 25 stiga hiti. Einnig var rætt við Heiði Vigfúsdóttur, framkvæmdastjóra tjaldsvæðisins á Egilsstöðum, sem sagði veðrið með ólíkindum. Landshitamet maímánaðar Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í síðasta mánuði þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992.
Veður Bláskógabyggð Tengdar fréttir Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í dag þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992. 15. maí 2025 13:46 Hársbreidd frá hitameti í borginni Minnstu munaði að hitamet fyrir maímánuð í Reykjavík hefði verið slegið í blíðviðrinu í gær, nánar tiltekið munaði það aðeins hálfri gráðu. Áfram verður hlýtt, þurrt og tiltölulega bjart í dag og á morgun en það dregur síðan til tíðinda á fimmtudag. 19. maí 2025 11:57 Hnattræn hlýnun gerði hitabylgjuna í maí hlýrri og mun líklegri en ella Hitabylgjan sem gekk yfir Ísland í maí var þremur gráðum hlýrri en hún hefði orðið án manngerðrar hlýnunar jarðar. Loftslagsbreytingar gerðu hitabylgjuna einnig fjörutíu prósent líklegri en ella samkvæmt nýrri greiningu alþjóðlegs hóps vísindamanna. 11. júní 2025 06:01 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Nýtt landshitamet í maímánuði var slegið á Egilsstaðaflugvelli í dag þar sem hiti mældist 25,8°C fyrr í dag. Hitametið var áður 25,6°C og var sett á Vopnafirði þann 26.maí 1992. 15. maí 2025 13:46
Hársbreidd frá hitameti í borginni Minnstu munaði að hitamet fyrir maímánuð í Reykjavík hefði verið slegið í blíðviðrinu í gær, nánar tiltekið munaði það aðeins hálfri gráðu. Áfram verður hlýtt, þurrt og tiltölulega bjart í dag og á morgun en það dregur síðan til tíðinda á fimmtudag. 19. maí 2025 11:57
Hnattræn hlýnun gerði hitabylgjuna í maí hlýrri og mun líklegri en ella Hitabylgjan sem gekk yfir Ísland í maí var þremur gráðum hlýrri en hún hefði orðið án manngerðrar hlýnunar jarðar. Loftslagsbreytingar gerðu hitabylgjuna einnig fjörutíu prósent líklegri en ella samkvæmt nýrri greiningu alþjóðlegs hóps vísindamanna. 11. júní 2025 06:01