Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2025 13:07 Málin rædd í Grindavíkurferð Ursulu Von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins. European Commission Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fóru víða og virðast hafa skemmt sér vel í þyrluflugi um landið með þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar. Kristrún sem bauð von der Leyen um um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar þær hittust á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Þyrlan tók svo á loft og flaug í suðausturátt og flaug til Grindavíkur þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var stödd, ásamt meðað annars Fannari Jónassyni bæjarstjóra í Grindavík og Runólfi Þórhallssyni sviðsstjóra Almannavarna. Að því loknu settu þær stefnuna að Þórsmörk, þar sem þær lentu og virtu fyrir sér landslagið. Von der Leyen tekur í hönd Fannars.European Commission Kristrún og von der Leyen lentu í Þórsmörk. European Commission Horft yfir Goðaland. European Commission Í bakgrunninum sést í Rjúpnafell.European Commission Vestanverður Mýrdalsjökull prýðir glæsilegt útsýnið.European Commission Málin rædd í Grindavík.European Commission Otti Rafn Sigmarsson björgunarsveitarmaður fer yfir stöðuna í Grindavík.European Commission Útsýnið úr þyrlunni skoðað.European Commission Málin rædd í þyrlunni.European Commission Jökullinn sást út um gluggann.European Commission Í ferðinni sást einnig í Gígjökull, en þar varð jökulhlaup þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010.European Commission Róbert Marshall leiðsögumaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ríkisstjórnar var með í för. European Commission Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grindavík Evrópusambandið Landhelgisgæslan Fjallamennska Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Kristrún sem bauð von der Leyen um um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar þær hittust á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Þyrlan tók svo á loft og flaug í suðausturátt og flaug til Grindavíkur þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var stödd, ásamt meðað annars Fannari Jónassyni bæjarstjóra í Grindavík og Runólfi Þórhallssyni sviðsstjóra Almannavarna. Að því loknu settu þær stefnuna að Þórsmörk, þar sem þær lentu og virtu fyrir sér landslagið. Von der Leyen tekur í hönd Fannars.European Commission Kristrún og von der Leyen lentu í Þórsmörk. European Commission Horft yfir Goðaland. European Commission Í bakgrunninum sést í Rjúpnafell.European Commission Vestanverður Mýrdalsjökull prýðir glæsilegt útsýnið.European Commission Málin rædd í Grindavík.European Commission Otti Rafn Sigmarsson björgunarsveitarmaður fer yfir stöðuna í Grindavík.European Commission Útsýnið úr þyrlunni skoðað.European Commission Málin rædd í þyrlunni.European Commission Jökullinn sást út um gluggann.European Commission Í ferðinni sást einnig í Gígjökull, en þar varð jökulhlaup þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010.European Commission Róbert Marshall leiðsögumaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ríkisstjórnar var með í för. European Commission
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grindavík Evrópusambandið Landhelgisgæslan Fjallamennska Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira