„Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. júlí 2025 21:26 Sveinn Gísli Þorkelsson skoraði áttunda mark Víkinga í kvöld. Víkingur Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að spila í Evrópu og sérstaklega gaman þegar við skorum átta mörk á heimavelli, ekki spurning“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson varnarmaður Víkinga eftir leikinn í kvöld. Sveinn Gísli skoraði áttunda mark leiksins í kvöld af alvöru framherja sið en hann lagði hann skemmtilega í netið utanfótar. „Ég er búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni, það er ekki spurning. Ég er með einhver mörk í mér“ Markið í kvöld var fyrsta mark Sveins Gísla í Evrópu og skoraði hann það með miklum stæl. „Það er bara geggjað. Manni langar að spila á hærra og hærra leveli og að skora er alltaf bónus stig en mikilvægt að við tökum þrjú stig og förum í næstu umferð“ Víkingar leiddu leikinn með fimm mörkum þegar Sveinn Gísli Þorkelsson kom inn á sem varamaður en var ekkert skrítið að koma inn í þá stöðu þegar leikurinn var svo gott sem búin? „Mér fannst það fínt. Maður er alltaf hungraður að gera eitthvað og sýna sig. Það skiptir mig engu máli“ Sigurinn í kvöld gefur Víkingum helling fyrir framhaldið. „Auðvitað. Þetta er gott ‘kick’ inn í næstu viðreign og bara harkan sex þar“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson að lokum. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
„Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að spila í Evrópu og sérstaklega gaman þegar við skorum átta mörk á heimavelli, ekki spurning“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson varnarmaður Víkinga eftir leikinn í kvöld. Sveinn Gísli skoraði áttunda mark leiksins í kvöld af alvöru framherja sið en hann lagði hann skemmtilega í netið utanfótar. „Ég er búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni, það er ekki spurning. Ég er með einhver mörk í mér“ Markið í kvöld var fyrsta mark Sveins Gísla í Evrópu og skoraði hann það með miklum stæl. „Það er bara geggjað. Manni langar að spila á hærra og hærra leveli og að skora er alltaf bónus stig en mikilvægt að við tökum þrjú stig og förum í næstu umferð“ Víkingar leiddu leikinn með fimm mörkum þegar Sveinn Gísli Þorkelsson kom inn á sem varamaður en var ekkert skrítið að koma inn í þá stöðu þegar leikurinn var svo gott sem búin? „Mér fannst það fínt. Maður er alltaf hungraður að gera eitthvað og sýna sig. Það skiptir mig engu máli“ Sigurinn í kvöld gefur Víkingum helling fyrir framhaldið. „Auðvitað. Þetta er gott ‘kick’ inn í næstu viðreign og bara harkan sex þar“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira