Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 21. júlí 2025 18:17 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi óttast, og að forsætisráðherra gangi á bak orða sinna um Evrópusambandsmál fyrir kosningar. Utanríkismálanefnd kom saman í dag í kjölfar heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í vikunni. Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira