Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2025 18:59 Átti frábæran leik. Norrköping Arnór Ingvi Traustason var allt í öllu þegar Norrköping lagði Värnamo 3-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Njarðvíkingurinn skoraði eitt og lagði upp annað. Hann fór því miður meiddur af velli í síðari hálfleik. Christoffer Nyman kom Norrköping yfir strax á 3. mínútu og heimamenn í góðum málum. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim síðari jöfnuðu gestirnir. Þá tók Arnór Ingvi til sinna mála. Á 52. mínútu kom hann Norrköping yfir á nýjan leik með frábærri afgreiðslu eftir langan bolta fram frá markverði liðsins. 2-1 Peking! Arnór Traustason med en lika läcker nedtagning som avslutning ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rs6S3bjN31— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Þremur mínútum síðar lagði Arnór Ingvi upp annað mark Nyman í leiknum og staðan orðin 3-1. Traustason till Nyman och så är det 3-1 till IFK Norrköping! ⚪ 🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/4WatVGZcF5— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Því miður fyrir Arnór Ingva þurfti hann að yfirgefa völlinn á 65. mínútu vegna meiðsla. Vonandi fyrir hann og Norrköping er ekki um alvarleg meiðsli að stríða. Leiknum lauk með 3-1 sigri Norrköping sem er nú komið með 18 stig í 11. sæti að loknum 16 umferðum. Ísak Andri Sigurgeirsson lék þá allan leikinn á hægri væng Norrköping. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Sjá meira
Christoffer Nyman kom Norrköping yfir strax á 3. mínútu og heimamenn í góðum málum. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim síðari jöfnuðu gestirnir. Þá tók Arnór Ingvi til sinna mála. Á 52. mínútu kom hann Norrköping yfir á nýjan leik með frábærri afgreiðslu eftir langan bolta fram frá markverði liðsins. 2-1 Peking! Arnór Traustason med en lika läcker nedtagning som avslutning ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rs6S3bjN31— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Þremur mínútum síðar lagði Arnór Ingvi upp annað mark Nyman í leiknum og staðan orðin 3-1. Traustason till Nyman och så är det 3-1 till IFK Norrköping! ⚪ 🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/4WatVGZcF5— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Því miður fyrir Arnór Ingva þurfti hann að yfirgefa völlinn á 65. mínútu vegna meiðsla. Vonandi fyrir hann og Norrköping er ekki um alvarleg meiðsli að stríða. Leiknum lauk með 3-1 sigri Norrköping sem er nú komið með 18 stig í 11. sæti að loknum 16 umferðum. Ísak Andri Sigurgeirsson lék þá allan leikinn á hægri væng Norrköping.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Sjá meira