Devin Booker á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júlí 2025 10:49 Devin Booker var kampakátur með eldgosið í Sundhnúksgígaröð og naut sín sömuleiðis í Fjaðrárgljúfri. Körfuboltastjarnan Devin Booker er staddur á Íslandi og fór bæði í Fjaðrárgljúfur og að eldstöðvum Sundhnúksgígaraðar. Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024. Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Íslandsvinir Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Hinn 28 ára Devin Booker birti myndaröð af sér í Fjaðrárgljúfri og við eldstöðvarnar á Instagram í gær og skrifaði við færsluna: „Þetta reddast“. View this post on Instagram A post shared by Book (@dbook) Devin Booker er NBA-leikmaður sem hefur spilað tíu ár fyrir Phoenix Suns frá því hann var valinn þrettándi í nýliðavalinu 2015. Booker hefur fjórum sinnum verið valinn í stjörnuliðið, tvisvar í All-NBA-lið deildarinnar og unnið tvö Olympíugull með bandaríska landsliðinu. Booker er sannarlega orðinn goðsögn hjá Sólunum í Phoenix, hefur spilað tæplega sjö hundruð leiki fyrir liðið og er stigahæstur í sögu þess. Booker varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 60 stig þegar hann skoraði 70 stig gegn Boston árið 2017. Utan vallar hefur lítið farið fyrir Booker nema þegar hann deitaði fyrirsætuna Kendall Jenner um tveggja ára bil frá 2020 til 2022. Eftir að parið hætti saman þá hefur sést til þeirra með reglulegu millibili en þau hafa aldrei tekið formlega aftur saman. Booker er ekki fyrsti NBA-leikmaðurinn til að spóka sig á landinu á síðustu árum, LeBron James ferðaðist um Suðurland árið 2022 og DeAndre Jordan kíkti á American Bar árið 2018. Fjaðrárgljúfur er mikil náttúruperla um átta kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri en ásókn ferðamanna í gljúfrið jókst til muna þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndband við lagið „I'll Show You“ í gljúfrinu. Eftir það var gljúfrinu lokað um tíma vegna átroðnings en austurhluti þess hefur verið friðlýstur frá 2024.
Ferðaþjónusta Frægir á ferð NBA Íslandsvinir Tengdar fréttir LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10 Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30 Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
LeBron staddur á Íslandi Körfuboltastjarnan LeBron James er staddur á Íslandi ef marka má mynd sem birtist af kappanum á Facebook síðdegis. Á myndinni stendur James með Smára Stefánssyni, eiganda The Cave People, fyrir framan Laugarvatnshella. 19. júní 2022 19:10
Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. 19. febrúar 2018 16:30
Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30