Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júlí 2025 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að vinkla fjölmiðlafólk í slík myndbönd. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira