Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júlí 2025 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að vinkla fjölmiðlafólk í slík myndbönd. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira