Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 16:02 Kobe Bryant með Andres Iniesta á æfingu Barcelona fyrir tíu árum síðan. Getty/Brad Graverson Fótboltalið Barcelona ætlar að spila í nýjum varabúningum á komandi tímabili og um leið heiðra körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant. Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugamaður og um leið mikill stuðningsmaður Barcelona. Barcelona er síðan í samstarfi við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike sem er með sérstaka Kobe vörulínu. Barcelona kynnti í gær þennan nýja varabúning sem er tileinkaður Kobe. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Kobe lést í þyrluslysi árið 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. Áferðin á búningnum verður eins og um snákaskinn sé að ræða en gælunafn Kobe var Black mamba eða Svarta mamban. Á búningnum verður einnig The Kobe Sheath lógóið sem kom fyrst fram árið 2003. Kraginn og endarnir á erminum verða fjólubláir með vísun í tíma Kobe hjá Los Angeles Lakers. Barcelona er ekki síst að vísa í hið magnaða hugarfar Kobe sem lét ekkert stoppa sig í því að ná markmiðum sínum og sýndi íþróttinni mikla hollustu. Mamba hugarfarið er liggur við orðið sérkafli í kennslubók íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Spænski boltinn NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Fleiri fréttir Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Sjá meira
Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugamaður og um leið mikill stuðningsmaður Barcelona. Barcelona er síðan í samstarfi við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike sem er með sérstaka Kobe vörulínu. Barcelona kynnti í gær þennan nýja varabúning sem er tileinkaður Kobe. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Kobe lést í þyrluslysi árið 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. Áferðin á búningnum verður eins og um snákaskinn sé að ræða en gælunafn Kobe var Black mamba eða Svarta mamban. Á búningnum verður einnig The Kobe Sheath lógóið sem kom fyrst fram árið 2003. Kraginn og endarnir á erminum verða fjólubláir með vísun í tíma Kobe hjá Los Angeles Lakers. Barcelona er ekki síst að vísa í hið magnaða hugarfar Kobe sem lét ekkert stoppa sig í því að ná markmiðum sínum og sýndi íþróttinni mikla hollustu. Mamba hugarfarið er liggur við orðið sérkafli í kennslubók íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona)
Spænski boltinn NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Fleiri fréttir Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Sjá meira