Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Valur Páll Eiríksson skrifar 31. júlí 2025 10:45 Alexander Isak hefur skorað 62 mörk í 109 leikjum fyrir Newcastle og spilaði stórkostlega vel á síðasta tímabili. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. Framtíð Isak hefur verið mikið til umræðu í sumar og virðist fátt ætla að koma í veg fyrir brottför hans frá Newcastle United. Hann ferðaðist ekki með liðinu í Asíu í æfinga- og keppnisferð og er fastlega orðaður við Liverpool. Isak hefur verið orðaður við önnur félög, meðal annars í Sádi-Arabíu, en ef marka má breska fjölmiðla vill hann aðeins ganga í raðir Englandsmeistaranna. Einhverjir miðlar segja Isak þegar hafa náð samkomulagi við Liverpool og aðrir segja að Newcastle og Liverpool séu við að hefja samningsviðræður um kaupverð. Isak fór ekki með Newcastle til Asíu fyrr í þessum mánuði en liðið tapaði fyrir Arsenal í Singapúr 27. júlí og stjörnuliði kóresku úrvalsdeildarinnar í gær. Næst er leikur við Tottenham Hotspur 3. ágúst áður en liðið heldur heim á leið. Einhvern veginn þarf Isak að halda sér við og hefur hann fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad. Með Sociedad leikur Orri Steinn Óskarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Ef marka má breska og spænska miðla æfir Isak þó ekki með liðinu heldur er þar með einkaþjálfara og æfir einn til að halda sér við. Isak er 25 ára gamall og lék í þrjú ár fyrir Sociedad, frá 2019 til 2022, áður en Newcastle reiddi fram um 63 milljónir punda fyrir framherjann. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Newcastle. Liverpool er sagt þurfa að reiða fram hátt í 120 milljónir punda til að tryggja sér krafta Isak en liðið hefur þegar keypt bæði Hugo Ekitike og Florian Wirtz í framliggjandi stöður fyrir tæplega 180 milljónir. Newcastle hefur leitað lifandi ljósi að framherja í sumar en sú leit gengið illa. Newcastle vildi til að mynda fá Ekitike en varð ekki erindi sem erfiði. Liðið færði þá augu sín að Slóvenanum Benjamin Sesko hjá RB Leipzig en útlit er fyrir að sá vilji frekar fara til Manchester United. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01 Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25. júlí 2025 21:45 Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25. júlí 2025 19:31 Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24. júlí 2025 14:32 Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. 24. júlí 2025 09:03 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Framtíð Isak hefur verið mikið til umræðu í sumar og virðist fátt ætla að koma í veg fyrir brottför hans frá Newcastle United. Hann ferðaðist ekki með liðinu í Asíu í æfinga- og keppnisferð og er fastlega orðaður við Liverpool. Isak hefur verið orðaður við önnur félög, meðal annars í Sádi-Arabíu, en ef marka má breska fjölmiðla vill hann aðeins ganga í raðir Englandsmeistaranna. Einhverjir miðlar segja Isak þegar hafa náð samkomulagi við Liverpool og aðrir segja að Newcastle og Liverpool séu við að hefja samningsviðræður um kaupverð. Isak fór ekki með Newcastle til Asíu fyrr í þessum mánuði en liðið tapaði fyrir Arsenal í Singapúr 27. júlí og stjörnuliði kóresku úrvalsdeildarinnar í gær. Næst er leikur við Tottenham Hotspur 3. ágúst áður en liðið heldur heim á leið. Einhvern veginn þarf Isak að halda sér við og hefur hann fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad. Með Sociedad leikur Orri Steinn Óskarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Ef marka má breska og spænska miðla æfir Isak þó ekki með liðinu heldur er þar með einkaþjálfara og æfir einn til að halda sér við. Isak er 25 ára gamall og lék í þrjú ár fyrir Sociedad, frá 2019 til 2022, áður en Newcastle reiddi fram um 63 milljónir punda fyrir framherjann. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Newcastle. Liverpool er sagt þurfa að reiða fram hátt í 120 milljónir punda til að tryggja sér krafta Isak en liðið hefur þegar keypt bæði Hugo Ekitike og Florian Wirtz í framliggjandi stöður fyrir tæplega 180 milljónir. Newcastle hefur leitað lifandi ljósi að framherja í sumar en sú leit gengið illa. Newcastle vildi til að mynda fá Ekitike en varð ekki erindi sem erfiði. Liðið færði þá augu sín að Slóvenanum Benjamin Sesko hjá RB Leipzig en útlit er fyrir að sá vilji frekar fara til Manchester United.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01 Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25. júlí 2025 21:45 Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25. júlí 2025 19:31 Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24. júlí 2025 14:32 Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. 24. júlí 2025 09:03 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. 29. júlí 2025 14:01
Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. 25. júlí 2025 21:45
Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25. júlí 2025 19:31
Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24. júlí 2025 14:32
Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. 24. júlí 2025 09:03