Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. ágúst 2025 13:04 Furðubátakeppnin verður haldin á Litlu Laxá við Flúðir í dag og reiknað er með mikill spennu eins og alltaf í þessum keppnum. Aðsend Það mun allt iða af líf og fjöri á ánni Litlu Laxá á Flúðum í dag því þar fer fram furðubátakeppni þar sem allskonar heimasmíðaðir bátar af svæðinu munu sigla niður ána. Furðubátakeppnin er einn af liðum fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló og hefst klukkan 15:00 í dag á Litlu Laxá. Bergsveinn Theodórsson, eða Bessi hressi eins og hann er oftast kallaður veit allt um keppnina og mun fá þá hlutverk að lýsa keppninni af sinni alkunnu snilld. „Það er furðubátakeppni þar sem krakkar úr sveitinni eru búin að vera að föndra báta og láta þá svo fljóta niður Litlu Laxá, sem rennur hérna í gegnum Flúðir. Mikill metnaður, mikil hugmyndaauðgi og mjög gaman að fylgjast með því,“ segir Bessi. Hvers konar bátar eru þetta aðallega? „Allskyns bátar og það er svona það, sem er að gerast í samfélaginu, sem að svolítið litar þemað. Eitt árið vorum við með voða mikið af kórónuveiru tengdum bátum. Þegar stór fótboltamót eru í gangi þá er það fótboltaþema, sem ræður ríkjum en aðallega er þetta bara ótrúlegt að sjá hvað krökkunum dettur í hug að gera,“ segir Bessi. Bergsveinn Theodórsson eða Bessi hressi, sem er umsjónarmaður fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló“ nú um helgina. Hann er mjög sáttur og þakklátur fyrir helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bessi er mjög ánægður með helgina það sem af er á Flúðum. „Frábær helgi, æðislegir áhorfendur og æðislegir gestir, sem eru búnir að vera hérna hjá okkur alla helgina. Við erum svo stolt og full af þakklæti og við getum bara ekki beðið eftir því að fara að undirbúa Flúðir um versló 2026“, segir Bessi hressi. Hrunamannahreppur Verslunarmannahelgin Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
Furðubátakeppnin er einn af liðum fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló og hefst klukkan 15:00 í dag á Litlu Laxá. Bergsveinn Theodórsson, eða Bessi hressi eins og hann er oftast kallaður veit allt um keppnina og mun fá þá hlutverk að lýsa keppninni af sinni alkunnu snilld. „Það er furðubátakeppni þar sem krakkar úr sveitinni eru búin að vera að föndra báta og láta þá svo fljóta niður Litlu Laxá, sem rennur hérna í gegnum Flúðir. Mikill metnaður, mikil hugmyndaauðgi og mjög gaman að fylgjast með því,“ segir Bessi. Hvers konar bátar eru þetta aðallega? „Allskyns bátar og það er svona það, sem er að gerast í samfélaginu, sem að svolítið litar þemað. Eitt árið vorum við með voða mikið af kórónuveiru tengdum bátum. Þegar stór fótboltamót eru í gangi þá er það fótboltaþema, sem ræður ríkjum en aðallega er þetta bara ótrúlegt að sjá hvað krökkunum dettur í hug að gera,“ segir Bessi. Bergsveinn Theodórsson eða Bessi hressi, sem er umsjónarmaður fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló“ nú um helgina. Hann er mjög sáttur og þakklátur fyrir helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bessi er mjög ánægður með helgina það sem af er á Flúðum. „Frábær helgi, æðislegir áhorfendur og æðislegir gestir, sem eru búnir að vera hérna hjá okkur alla helgina. Við erum svo stolt og full af þakklæti og við getum bara ekki beðið eftir því að fara að undirbúa Flúðir um versló 2026“, segir Bessi hressi.
Hrunamannahreppur Verslunarmannahelgin Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira