Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2025 14:02 Ari Sigurpálsson var fljótur að skora fyrir Elfsborg. IF Elfsborg Ari Sigurpálsson kom Elfsborg yfir aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inn á, í 1-2 sigri á útivelli gegn BK Hacken. Ara var skipt inn á 73. mínútu, staðan var þá markalaus en hann var snöggur að breyta því og skoraði á 75. mínútu eftir stoðsendingu Per Frick. Arber Zeneli bætti svo marki við fyrir Elfsborg, sem betur fer fyrir þá því heimamenn Hacken áttu eftir að skora í uppbótartíma, lokatölur 1-2. Þetta var þriðja mark Ara á tímabilinu en hann hefur komið við sögu í sextán af átján leikjum liðsins. Júlíus Magnússon leikur einnig með Elfsborg en kom ekki við sögu í dag. Mikael og Gísli gerðu jafntefli Mikael Neville Anderson og Gísli Eyjólfsson mættust í Íslendingaslag Djurgarden og Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Þetta var fjórði leikur Mikael síðan hann gekk til liðs við Djurgarden í sumar en hann hefur ekki enn komist á blað. Djurgarden situr í sjöunda sæti sænsku deildarinnar en Halmstad í því tólfta. Kristall mættur aftur en spilaði ekki Kristall Máni Ingason var í leikmannahópi Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni en kom ekki við sögu í 3-2 sigrinum gegn Nordsjælland. Þetta var þriðji leikur Sönderjyske á nýhöfnu tímabilinu en Kristall hefur ekkert komið við sögu síðan hann meiddist í apríl. Daníel Leó Grétarsson var að vana í byrjunarliði Sönderjyske og spilaði allan leikinn vinstra megin í þriggja manna miðvarðalínu. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Sjá meira
Ara var skipt inn á 73. mínútu, staðan var þá markalaus en hann var snöggur að breyta því og skoraði á 75. mínútu eftir stoðsendingu Per Frick. Arber Zeneli bætti svo marki við fyrir Elfsborg, sem betur fer fyrir þá því heimamenn Hacken áttu eftir að skora í uppbótartíma, lokatölur 1-2. Þetta var þriðja mark Ara á tímabilinu en hann hefur komið við sögu í sextán af átján leikjum liðsins. Júlíus Magnússon leikur einnig með Elfsborg en kom ekki við sögu í dag. Mikael og Gísli gerðu jafntefli Mikael Neville Anderson og Gísli Eyjólfsson mættust í Íslendingaslag Djurgarden og Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Þetta var fjórði leikur Mikael síðan hann gekk til liðs við Djurgarden í sumar en hann hefur ekki enn komist á blað. Djurgarden situr í sjöunda sæti sænsku deildarinnar en Halmstad í því tólfta. Kristall mættur aftur en spilaði ekki Kristall Máni Ingason var í leikmannahópi Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni en kom ekki við sögu í 3-2 sigrinum gegn Nordsjælland. Þetta var þriðji leikur Sönderjyske á nýhöfnu tímabilinu en Kristall hefur ekkert komið við sögu síðan hann meiddist í apríl. Daníel Leó Grétarsson var að vana í byrjunarliði Sönderjyske og spilaði allan leikinn vinstra megin í þriggja manna miðvarðalínu.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Sjá meira