Allir blása í Landeyjahöfn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 10:57 Lögreglan stendur vaktina í Landeyjahöfn. Vísir/Magnús Hlynur Lögreglan á Suðurlandi fylgist með umferð í Landeyjahöfn en Þjóðhátíðargestir flykkjast nú í land. Enginn bílstjóri kemst af svæðinu án þess að vera athugaður af lögreglu. „Nú eru Þjóðhátíðargestir að koma til lands og í nótt og í morgun hefur verið talsvert að gera hjá lögreglunni í Landeyjahöfn og það hefur verið eftirlitspóstur alla helgina en núna er fyrst mikið að gera hjá þeim,“ segir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. „Það kemst enginn þar í gegn nema að vera látinn blása og er kannaður.“ Þorsteinn býst við talsverðri umferð en ekki snýr fólk einungis aftur til síns heima úr Vestmannaeyjum heldur ferðalangar alls staðar að. „Við verðum með allt okkar lið úti. Það verða umferðapóstar hér og þar fyrir utan þann sem er í Landeyjahöfn þannig að það verður fylgst vel með í dag enda búumst við við því að verði meiri umferð í dag heldur en dagana á undan.“ Hátíðin Flúðir um Versló er einnig í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Þorsteinn segir eina líkamsárás hafa verið tilkynnta til lögreglu. Málið var þess eðlis að enginn var vistaður í fangaklefa. Að öðru leiti var mikill erill hjá lögreglu, en ekkert sem hafi komið á óvart. „Það var erill í nótt hjá lögreglu en ekkert svona meira en er á venjulegri helgi.“ Lögreglumál Verslunarmannahelgin Rangárþing eystra Landeyjahöfn Þjóðhátíð í Eyjum Umferðaröryggi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
„Nú eru Þjóðhátíðargestir að koma til lands og í nótt og í morgun hefur verið talsvert að gera hjá lögreglunni í Landeyjahöfn og það hefur verið eftirlitspóstur alla helgina en núna er fyrst mikið að gera hjá þeim,“ segir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. „Það kemst enginn þar í gegn nema að vera látinn blása og er kannaður.“ Þorsteinn býst við talsverðri umferð en ekki snýr fólk einungis aftur til síns heima úr Vestmannaeyjum heldur ferðalangar alls staðar að. „Við verðum með allt okkar lið úti. Það verða umferðapóstar hér og þar fyrir utan þann sem er í Landeyjahöfn þannig að það verður fylgst vel með í dag enda búumst við við því að verði meiri umferð í dag heldur en dagana á undan.“ Hátíðin Flúðir um Versló er einnig í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Þorsteinn segir eina líkamsárás hafa verið tilkynnta til lögreglu. Málið var þess eðlis að enginn var vistaður í fangaklefa. Að öðru leiti var mikill erill hjá lögreglu, en ekkert sem hafi komið á óvart. „Það var erill í nótt hjá lögreglu en ekkert svona meira en er á venjulegri helgi.“
Lögreglumál Verslunarmannahelgin Rangárþing eystra Landeyjahöfn Þjóðhátíð í Eyjum Umferðaröryggi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira