„Fáránleg staða sem er komin upp“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 11:01 Alexander Isak segist hafa spilað sinn síðasta leik með Newcastle þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af samningi sínum. EPA/ADAM VAUGHAN Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. Isak gerir nú allt til að komast í burtu frá Newcastle og til Liverpool. Hann hefur ekki æft með liðinu, er fluttur úr húsi sínu i Newcastle og nú síðast lak það úr hans herbúðum að hann myndi aldrei spila aftur fyrir Newcastle. Þetta gerir Isak þótt að hann eigi heil þrjú ár eftir af samningi sínum við Newcastle sem rennur ekki út fyrr en í lok júní 2028. Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports þykir þetta mál vera alveg út í hött en sýna því miður hvernig fótboltaheimurinn snýst í dag. „Þetta er fáránleg staða sem er komin upp og þetta sýnir bara svart á hvítu hversu mikið vald leikmenn hafa í dag,“ sagði Paul Merson. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Stuðningsmenn Newcastle eru í hópi þeirra bestu í boltanum þegar kemur að hollustu og ástríðu en Isak hefur sært þá mikið á síðustu vikum. „Það er hægt að hafa mikil áhrif á menn í fótbolta. Það voru svo margir að segja að Isak færi ekki, að hann myndi ekki ara frá Newastle,“ sagði Merson en Newcastle hélt því fram að það myndi aldrei selja stjörnuframherjann sinn. „Þegar upp var staðið þá er það bara þannig að ef leikmenn ákveða að þeir vilji fara þá verður það bara þannig. Það er óumflýjanlegt,“ sagði Merson. Isak beitir öllum brögðum í bókinni til að losna og Liverpool vill borga fyrir hann metupphæð. Flestir heimildarmenn bresku fjölmiðlanna telja að þetta geti bara á endan á einn veg sem er að Newcastle selji Isak til Liverpool. „Newcastle var að vinna sinn fyrsta bikar síðan áður en ég fæddist. Allt er frábært þarna og Isak á svo mikinn þátt í því. Þetta er svo mikil sprengja og hann Isak er búinn að snúa öllu sér í hag í þessu máli,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Isak gerir nú allt til að komast í burtu frá Newcastle og til Liverpool. Hann hefur ekki æft með liðinu, er fluttur úr húsi sínu i Newcastle og nú síðast lak það úr hans herbúðum að hann myndi aldrei spila aftur fyrir Newcastle. Þetta gerir Isak þótt að hann eigi heil þrjú ár eftir af samningi sínum við Newcastle sem rennur ekki út fyrr en í lok júní 2028. Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports þykir þetta mál vera alveg út í hött en sýna því miður hvernig fótboltaheimurinn snýst í dag. „Þetta er fáránleg staða sem er komin upp og þetta sýnir bara svart á hvítu hversu mikið vald leikmenn hafa í dag,“ sagði Paul Merson. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Stuðningsmenn Newcastle eru í hópi þeirra bestu í boltanum þegar kemur að hollustu og ástríðu en Isak hefur sært þá mikið á síðustu vikum. „Það er hægt að hafa mikil áhrif á menn í fótbolta. Það voru svo margir að segja að Isak færi ekki, að hann myndi ekki ara frá Newastle,“ sagði Merson en Newcastle hélt því fram að það myndi aldrei selja stjörnuframherjann sinn. „Þegar upp var staðið þá er það bara þannig að ef leikmenn ákveða að þeir vilji fara þá verður það bara þannig. Það er óumflýjanlegt,“ sagði Merson. Isak beitir öllum brögðum í bókinni til að losna og Liverpool vill borga fyrir hann metupphæð. Flestir heimildarmenn bresku fjölmiðlanna telja að þetta geti bara á endan á einn veg sem er að Newcastle selji Isak til Liverpool. „Newcastle var að vinna sinn fyrsta bikar síðan áður en ég fæddist. Allt er frábært þarna og Isak á svo mikinn þátt í því. Þetta er svo mikil sprengja og hann Isak er búinn að snúa öllu sér í hag í þessu máli,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira