„Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. ágúst 2025 18:05 Arnar Már Ólafsson er ferðamálastjóri. Vísir/Samsett Ferðamálastjóri segir mál leigubílstjórans Saint Paul Edeh ekki vera fyrsta slíka málið sem hann heyrir af en að það teljist samt til frávika. Yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna njóti dvalar sinnar hér á landi. Myndband fór í dreifingu í dag af leigubílstjóranum Saint Paul Edeh hnakkrífast við tvær ferðakonur frá Mexíkó við Bláa lónið eftir að ágreiningur kom upp um fargjald. Konurnar töldu leigubílstjórann okra á sér og hann virtist skella skotti bílsins á höfuð annarrar þeirra þegar hún reynir að sækja farangur sinn án þess að borga. Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóri segir að það „krullist“ á honum tærnar þegar hann sér svona myndbönd. „En ég held ég verði að líta á þetta sem frávik. Hingað koma í ár líklega 2,3 milljónir ferðamanna og það er í örfáum undantekningartilfellum sem svona hlutir gerast,“ segir Arnar. Árið 2023 tóku ný leigubílalög gildi sem fólu meðal annars í sér afnám stöðvarskyldu. Arnar Már segir lögin hafa haft vandamál í för með sér en að leigubílamarkaðurinn hafi ekki verið nein paradís fyrir. „Við hjá ferðamálastofu höfum séð þetta. Það eru atvik sem tengjast leigubílaakstri þar sem fólk verður fyrir barðinu á ósanngjarnri meðhöndlun. Okkur finnst þetta miður. En það sem við erum að gera er að við erum að mónitora reynslu ferðamanna og upplifun. Við sjáum það að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna eru mjög ánægðir. Ísland fer fram úr væntingum tæplega 70 prósent ferðamanna sem hingað koma. Einungis örfá prósent, kannski tvö þrjú, segja að Ísland hafi ekki uppfyllt þeirra væntingar,“ segir Andri Már. Hann segir það fyrst og fremst fjöldi ferðamanna á áfangastöðum sem ferðamenn kvarti yfir en að ferðamenn sem fari svekktir heim séu í pínulitlu hlutfalli. Leigubílar Ferðaþjónusta Neytendur Bláa lónið Samgöngur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Sjá meira
Myndband fór í dreifingu í dag af leigubílstjóranum Saint Paul Edeh hnakkrífast við tvær ferðakonur frá Mexíkó við Bláa lónið eftir að ágreiningur kom upp um fargjald. Konurnar töldu leigubílstjórann okra á sér og hann virtist skella skotti bílsins á höfuð annarrar þeirra þegar hún reynir að sækja farangur sinn án þess að borga. Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóri segir að það „krullist“ á honum tærnar þegar hann sér svona myndbönd. „En ég held ég verði að líta á þetta sem frávik. Hingað koma í ár líklega 2,3 milljónir ferðamanna og það er í örfáum undantekningartilfellum sem svona hlutir gerast,“ segir Arnar. Árið 2023 tóku ný leigubílalög gildi sem fólu meðal annars í sér afnám stöðvarskyldu. Arnar Már segir lögin hafa haft vandamál í för með sér en að leigubílamarkaðurinn hafi ekki verið nein paradís fyrir. „Við hjá ferðamálastofu höfum séð þetta. Það eru atvik sem tengjast leigubílaakstri þar sem fólk verður fyrir barðinu á ósanngjarnri meðhöndlun. Okkur finnst þetta miður. En það sem við erum að gera er að við erum að mónitora reynslu ferðamanna og upplifun. Við sjáum það að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna eru mjög ánægðir. Ísland fer fram úr væntingum tæplega 70 prósent ferðamanna sem hingað koma. Einungis örfá prósent, kannski tvö þrjú, segja að Ísland hafi ekki uppfyllt þeirra væntingar,“ segir Andri Már. Hann segir það fyrst og fremst fjöldi ferðamanna á áfangastöðum sem ferðamenn kvarti yfir en að ferðamenn sem fari svekktir heim séu í pínulitlu hlutfalli.
Leigubílar Ferðaþjónusta Neytendur Bláa lónið Samgöngur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Sjá meira