Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 23:18 Alicia Scholes var að stríða pabba sínum á meðan leik Manchester United og Arsenal stóð og honum var ekki skemmt. Getty/Morgan Harlow/Alicia Scholes Paul Scholes er einn sigursælasti leikmaður Manchester United í sögunni og hann spilaði aldrei fyrir neitt annað félag. Það er því kannski ekkert skrýtið að hann hafi ekki verið ánægður með dóttur sína á dögunum. Paul Scholes lék yfir sjö hundruð leiki fyrir aðallið Manchester United frá 1993 til 2013 og vann alls 25 titla með félaginu. Scholes varð meðal annars ellefu sinnum Englandsmeistari og vann Meistaradeildina. Hann kom inn í unglingastarf United þegar hann var fjórtán ára gamall og spilaði þar þangað til að hann var 39 ára. Hann er dæmi um eins harða United goðsögn og þær gerast. Aðalkeppinautur United á þessum árum var oftast Arsenal undir stjórn Arsene Wenger. Alicia, dóttir Scholes, ákvað að stríða pabba sínum þegar United var að spila á móti Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í ár. Hún fann Arsenal treyju og fór inn í stofu til pabba sína þar sem hann lá í sófanum og fylgdist með leiknum. Það er óhætt að segja að faðir hennar hafi ekki verið sáttur enda fékk hún svakalegt augnaráð frá pabba sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. United stóð sig ágætlega í leiknum en fékk snemma á sig mark eftir hornspyrnu og náði ekki að svara fyrir það í 1-0 tapi á Old Trafford. Hér fyrir neðan má sjá þessu viðbrögð Scholes við uppátæki dótturinnar sem er 24 ára gömul og landliðskona í netbolta. View this post on Instagram A post shared by Rabona Global (@rabona.global) Enski boltinn Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Paul Scholes lék yfir sjö hundruð leiki fyrir aðallið Manchester United frá 1993 til 2013 og vann alls 25 titla með félaginu. Scholes varð meðal annars ellefu sinnum Englandsmeistari og vann Meistaradeildina. Hann kom inn í unglingastarf United þegar hann var fjórtán ára gamall og spilaði þar þangað til að hann var 39 ára. Hann er dæmi um eins harða United goðsögn og þær gerast. Aðalkeppinautur United á þessum árum var oftast Arsenal undir stjórn Arsene Wenger. Alicia, dóttir Scholes, ákvað að stríða pabba sínum þegar United var að spila á móti Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í ár. Hún fann Arsenal treyju og fór inn í stofu til pabba sína þar sem hann lá í sófanum og fylgdist með leiknum. Það er óhætt að segja að faðir hennar hafi ekki verið sáttur enda fékk hún svakalegt augnaráð frá pabba sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. United stóð sig ágætlega í leiknum en fékk snemma á sig mark eftir hornspyrnu og náði ekki að svara fyrir það í 1-0 tapi á Old Trafford. Hér fyrir neðan má sjá þessu viðbrögð Scholes við uppátæki dótturinnar sem er 24 ára gömul og landliðskona í netbolta. View this post on Instagram A post shared by Rabona Global (@rabona.global)
Enski boltinn Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira