Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sindri Sverrisson skrifar 20. ágúst 2025 11:54 Kai Havertz verður ekki með Arsenal á næstunni. Getty/David Price Arsenal verður án þýska sóknarmannsins Kai Havertz á næstunni vegna hnémeiðsla. Félagið er núna í leit að nýjum leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokast 1. september. Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic. Hann segir að enn sé verið að greina nákvæmlega meiðsli Þjóðverjans og ekki liggi fyrir hve lengi hann verði frá keppni. 🚨 Arsenal forward Kai Havertz set for spell out with knee injury. Assessments on 26yo Germany int’l at early stage so prognosis + duration unclear but #AFC actively exploring transfer market for signing to strengthen attack & provide cover @TheAthleticFC https://t.co/j2jroAZnXO— David Ornstein (@David_Ornstein) August 20, 2025 Havertz kom inn á sem varamaður fyrir Viktor Gyökeres þegar hálftími var eftir af 1-0 sigrinum á Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Ef Havertz verður lengi frá gæti pressan orðið fullmikil á Gyökeres sem ekki tókst að heilla menn í frumraun sinni eftir komuna frá Portúgal í sumar, og samkvæmt The Athletic stefna Arsenal-menn nú á að finna frekari styrkingu í framlínu sína. Auk Havertz voru þeir Ben White og Christian Nörgaard ekki með á æfingu Arsenal í dag en ekki liggur fyrir hver staðan á þeim er. White lék sjötíu mínútur gegn United en fór svo meiddur af velli og kom Jurrien Timber inn á í hans stað. Nörgaard bíður hins vegar eftir sínum fyrsta leik en Mikel Arteta sagði eftir sigurinn á United að Daninn hefði fengið högg sem hefði haldið honum frá keppni. Arsenal spilar fyrsta heimaleik sinn á tímabilinu á laugardaginn þegar liðið tekur á móti nýliðum Leeds. Enski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic. Hann segir að enn sé verið að greina nákvæmlega meiðsli Þjóðverjans og ekki liggi fyrir hve lengi hann verði frá keppni. 🚨 Arsenal forward Kai Havertz set for spell out with knee injury. Assessments on 26yo Germany int’l at early stage so prognosis + duration unclear but #AFC actively exploring transfer market for signing to strengthen attack & provide cover @TheAthleticFC https://t.co/j2jroAZnXO— David Ornstein (@David_Ornstein) August 20, 2025 Havertz kom inn á sem varamaður fyrir Viktor Gyökeres þegar hálftími var eftir af 1-0 sigrinum á Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Ef Havertz verður lengi frá gæti pressan orðið fullmikil á Gyökeres sem ekki tókst að heilla menn í frumraun sinni eftir komuna frá Portúgal í sumar, og samkvæmt The Athletic stefna Arsenal-menn nú á að finna frekari styrkingu í framlínu sína. Auk Havertz voru þeir Ben White og Christian Nörgaard ekki með á æfingu Arsenal í dag en ekki liggur fyrir hver staðan á þeim er. White lék sjötíu mínútur gegn United en fór svo meiddur af velli og kom Jurrien Timber inn á í hans stað. Nörgaard bíður hins vegar eftir sínum fyrsta leik en Mikel Arteta sagði eftir sigurinn á United að Daninn hefði fengið högg sem hefði haldið honum frá keppni. Arsenal spilar fyrsta heimaleik sinn á tímabilinu á laugardaginn þegar liðið tekur á móti nýliðum Leeds.
Enski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira