Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 16:47 Gjert Ingebrigtsen fékk fimmtán daga skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi. Hann segir málið ekkert tengjast sinni þjálfun en frjálsíþróttasambönd Noregs, Kanada og Portúgal eru ósammála. Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Ingebrigtsen var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi en var sýknaður af öllum öðrum ákærum, þeirra á meðal ofbeldi gagnvart sonum sínum. Ingebrigtsen þjálfaði áður fjölskyldumeðlimi sína en þau ráku föður sinn eftir að ofbeldið kom í ljós. Hann hefur þó haldið þjálfun áfram og er þjálfari þriggja hlaupara sem eru á leiðinni á HM í Tókýó í næsta mánuði. Þeir þrír eru Portúgalinn Jose Pinto Carlos, Norðmaðurinn Narve Gilje Nordas og hinn kanadíski Kieran Lumb. Til þess að mega fara á HM sem þjálfari þarf frjálsíþróttasamband einhverra þessara landa að veita honum vottun, en ekkert þeirra ætlar að gera það. Norska frjálsíþróttasambandið neitar að gefa honum leyfi, líkt og kanadíska sambandið. Ingebrigtsen leitaði því á náðir portúgalska sambandsins en beiðninni var einnig hafnað, samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Frjálsar íþróttir Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Ingebrigtsen var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi en var sýknaður af öllum öðrum ákærum, þeirra á meðal ofbeldi gagnvart sonum sínum. Ingebrigtsen þjálfaði áður fjölskyldumeðlimi sína en þau ráku föður sinn eftir að ofbeldið kom í ljós. Hann hefur þó haldið þjálfun áfram og er þjálfari þriggja hlaupara sem eru á leiðinni á HM í Tókýó í næsta mánuði. Þeir þrír eru Portúgalinn Jose Pinto Carlos, Norðmaðurinn Narve Gilje Nordas og hinn kanadíski Kieran Lumb. Til þess að mega fara á HM sem þjálfari þarf frjálsíþróttasamband einhverra þessara landa að veita honum vottun, en ekkert þeirra ætlar að gera það. Norska frjálsíþróttasambandið neitar að gefa honum leyfi, líkt og kanadíska sambandið. Ingebrigtsen leitaði því á náðir portúgalska sambandsins en beiðninni var einnig hafnað, samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn