Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 18:01 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vísir Hægt er að stórefla forvarnir, greiningar og meðferðir sjúkdóma með því að nýta upplýsingar úr stórum gagna- og lífsýnasöfnum. Heilbrigðisráðherra telur að Ísland geti orðið leiðandi á sviðinu og undirbýr þingsályktun. Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við konu sem fékk vitneskju um erfðasjúkdóm með slíkri aðferð og leggur áherslu á að þjónusta fylgi með. Þá mætir Kári Stefánsson í beina útsendingu og ræðir þessa mögulegu byltingu í heilbrigðisþjónustu. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi hryllilegrar skotárásar við kaþólskan skóla í Bandaríkjunum og ræðum við lögreglu um hraðbankaþjófnaðinn sem vakið hefur þjóðarathygli. Hraðbankinn bar þess merki að reynt hafi verið að brjótast inn í hann án árangurs. Auk þess sjáum við nýjar myndir frá réttarhöldunum í Gufunesmálinu svokallaða og heyrum frá dönskum stjórnvöldum um meintar njósnir og áróður Bandaríkjamanna á Grænlandi. Málið er litið alvarlegum augum og diplómatar voru teknir á teppið í dag. Þá fylgjumst við með svonefndum föður plokksins og umhverfisráðherra plokka við Geldingarnes í dag og verðum í beinni með tónlistarfólki frá Djasshátíð í Reykjavík. Í Sportpakkanum verðum við í Póllandi og hittum liðsmenn íslenska landsliðsins í körfubolta sem eru að gera sig klára fyrir fyrsta leikinn sinn á EM á morgun og í Íslandi í dag skyggnumst við á bak við tjöldin í kvimyndinni Ástin sem eftir er, sem verður framlag Íslands til næstu óskarsverðlauna. Kvöldfréttir Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Við sjáum einnig myndir frá vettvangi hryllilegrar skotárásar við kaþólskan skóla í Bandaríkjunum og ræðum við lögreglu um hraðbankaþjófnaðinn sem vakið hefur þjóðarathygli. Hraðbankinn bar þess merki að reynt hafi verið að brjótast inn í hann án árangurs. Auk þess sjáum við nýjar myndir frá réttarhöldunum í Gufunesmálinu svokallaða og heyrum frá dönskum stjórnvöldum um meintar njósnir og áróður Bandaríkjamanna á Grænlandi. Málið er litið alvarlegum augum og diplómatar voru teknir á teppið í dag. Þá fylgjumst við með svonefndum föður plokksins og umhverfisráðherra plokka við Geldingarnes í dag og verðum í beinni með tónlistarfólki frá Djasshátíð í Reykjavík. Í Sportpakkanum verðum við í Póllandi og hittum liðsmenn íslenska landsliðsins í körfubolta sem eru að gera sig klára fyrir fyrsta leikinn sinn á EM á morgun og í Íslandi í dag skyggnumst við á bak við tjöldin í kvimyndinni Ástin sem eftir er, sem verður framlag Íslands til næstu óskarsverðlauna.
Kvöldfréttir Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira