Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 06:31 Rio Ngumoha faðmar knattspyrnustjórann Arne Slot eftir að strákurinn tryggði Liverpool öll stigin á móti Newcastle á St. James´ Park. EPA/ADAM VAUGHAN Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha spilaði sinn fyrsta leik á ferlinum í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið og var þá hetja Liverpool. Ngumoha kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og skoraði sigurmark Liverpool á móti Newcastle í púðurtunnunni á St. James´ Park. Markið kom á tíundu mínútu í uppbótatíma og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Rio er án efa framtíðarstjarna í ensku deildinni og fær því örugglega væna og góða samninga í framtíðinni en eins og er þá er hann fá afar léleg laun hjá Liverpool. Vegna aldurs síns þá má Ngumoha bara gera skólastrákasamning við Liverpool. Það þýðir að Liverpool er bara að borga honum tólf hundruð pund í laun á mánuði samkvæmt The Athletic. Strákurinn fær því bara tvö hundruð þúsund krónur í laun á mánuði sem dugar engum í dag. Þetta gæti þó breyst í dag því strákurinn heldur upp á sautján ára afmælið sitt í dag en hann er fæddur 29. ágúst 2008. Þá má búast við því að Liverpool bjóði stráknum fínan samning og tryggi sér þjónustu hans í langan tíma. Margir stuðningsmenn Liverpool vakta eflaust miðla Liverpool í dag til að sjá fréttir um nýjan samning stráksins. View this post on Instagram A post shared by DaveOCKOP (@daveockop) Enski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha spilaði sinn fyrsta leik á ferlinum í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið og var þá hetja Liverpool. Ngumoha kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og skoraði sigurmark Liverpool á móti Newcastle í púðurtunnunni á St. James´ Park. Markið kom á tíundu mínútu í uppbótatíma og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Rio er án efa framtíðarstjarna í ensku deildinni og fær því örugglega væna og góða samninga í framtíðinni en eins og er þá er hann fá afar léleg laun hjá Liverpool. Vegna aldurs síns þá má Ngumoha bara gera skólastrákasamning við Liverpool. Það þýðir að Liverpool er bara að borga honum tólf hundruð pund í laun á mánuði samkvæmt The Athletic. Strákurinn fær því bara tvö hundruð þúsund krónur í laun á mánuði sem dugar engum í dag. Þetta gæti þó breyst í dag því strákurinn heldur upp á sautján ára afmælið sitt í dag en hann er fæddur 29. ágúst 2008. Þá má búast við því að Liverpool bjóði stráknum fínan samning og tryggi sér þjónustu hans í langan tíma. Margir stuðningsmenn Liverpool vakta eflaust miðla Liverpool í dag til að sjá fréttir um nýjan samning stráksins. View this post on Instagram A post shared by DaveOCKOP (@daveockop)
Enski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira