Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 08:32 Thomas Tuchel ræðir við Jude Bellingham í leiknum umrædda á móti Senegal í júní. EPA/ADAM VAUGHAN Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. Afsökunarbeiðni hans snerist að ummælum þjálfarans um Jude Bellingham eftir leik í júní. Tuchel kallaði þá Bellingham viðbjóðslegan. "I am sorry for the headlines I created." After describing Jude Bellingham's behaviour on the pitch as "repulsive" during an interview in the last international break, Thomas Tuchel says he used the word "unintentionally." pic.twitter.com/TrukVExcpl— Match of the Day (@BBCMOTD) August 29, 2025 Tuchel var þarna í viðtali eftir vandræðalegt 3-1 tap á á móti Senegal. „Þegar hann brosir þá vinnur hann alla á sitt band. Stundum kemur upp reiðin, hungrið og eldmóðurinn og þegar það allt kemur út þá getur hann verið svolítið ógeðslegur fyrir sem dæmi móður móna sem er að horfa á sjónvarpið,“ sagði Thomas Tuchel þá. Í gær var Tuchel að tilkynna leikmannahóp sinn fyrir leiki á móti Andorra og Serbíu í undankeppni HM en notaði tækifærið til að biðja Bellingham afsökunar. Bellingham missir af leikjunum vegna meiðsla. Tuchel sagðist líka hafa beðið Bellingham afsökunar nokkrum dögum eftir að ummælin fóru á flug í fjölmiðlum. „Ég notaði orðið í hugsunarleysi. Mér þykir það leitt og sem og fyrir þá ólgu sem ég skapaði,“ sagði Tuchel. „Ég er reyndur og ég ætti að vita betur. Ég vildi ekki nota þetta orð,“ sagði Tuchel. Thomas Tuchel has apologised for describing elements of Jude Bellingham's behaviour as "repulsive" in a radio interview after England's previous game in June. pic.twitter.com/0fyRbMxh1N— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025 HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Afsökunarbeiðni hans snerist að ummælum þjálfarans um Jude Bellingham eftir leik í júní. Tuchel kallaði þá Bellingham viðbjóðslegan. "I am sorry for the headlines I created." After describing Jude Bellingham's behaviour on the pitch as "repulsive" during an interview in the last international break, Thomas Tuchel says he used the word "unintentionally." pic.twitter.com/TrukVExcpl— Match of the Day (@BBCMOTD) August 29, 2025 Tuchel var þarna í viðtali eftir vandræðalegt 3-1 tap á á móti Senegal. „Þegar hann brosir þá vinnur hann alla á sitt band. Stundum kemur upp reiðin, hungrið og eldmóðurinn og þegar það allt kemur út þá getur hann verið svolítið ógeðslegur fyrir sem dæmi móður móna sem er að horfa á sjónvarpið,“ sagði Thomas Tuchel þá. Í gær var Tuchel að tilkynna leikmannahóp sinn fyrir leiki á móti Andorra og Serbíu í undankeppni HM en notaði tækifærið til að biðja Bellingham afsökunar. Bellingham missir af leikjunum vegna meiðsla. Tuchel sagðist líka hafa beðið Bellingham afsökunar nokkrum dögum eftir að ummælin fóru á flug í fjölmiðlum. „Ég notaði orðið í hugsunarleysi. Mér þykir það leitt og sem og fyrir þá ólgu sem ég skapaði,“ sagði Tuchel. „Ég er reyndur og ég ætti að vita betur. Ég vildi ekki nota þetta orð,“ sagði Tuchel. Thomas Tuchel has apologised for describing elements of Jude Bellingham's behaviour as "repulsive" in a radio interview after England's previous game in June. pic.twitter.com/0fyRbMxh1N— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira