Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 09:32 Justin Thomas með dóttur sína Molly en það stórsér á honum. @justinthomas34 Bandaríski atvinnukylfingurinn Justin Thomas er nýkominn í smá frí eftir að keppnistímabilinu lauk en er strax búinn að meiða sig. Það hafði þó ekkert með golfkúlur eða golfkylfur að gera. Hinn 32 ára gamli Thomas meiddi sig við að leik við dóttur sína. Thomas giftist Jillian Wisniewski árið 2022 og þau eignuðust dótturina Molly í fyrra. Molly á leikfang með sogskálum á og Thomas sýndi fram á það að þær geta verið slysagildra. Eiginkonan sýndi myndband á samfélagsmiðlum þar sem önnur sogskálin hafði skilið eftir rauðan blett á enni Thomas. „Til hamingju með þennan fimmtudag,“ skrifaði Thomas við myndbandið. „Áttuð þið ekki öll góðan miðvikudag. Hann var í að minnsta góður hjá mér ...,“ skrifaði Thomas og bætti við pabbalífið. „Molly og leikfangið eitt, Justin, stórt og feitt núll,“ sagði Thomas í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. Meiðsli Thomas eru þó ekki það alvarleg að hann missi af Ryderbikarnum í lok þessa mánaðar. Þá hefði þetta auðvitað ekki verið eins fyndið og meira sorglegt. View this post on Instagram A post shared by Justin Thomas (@justinthomas34) Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Það hafði þó ekkert með golfkúlur eða golfkylfur að gera. Hinn 32 ára gamli Thomas meiddi sig við að leik við dóttur sína. Thomas giftist Jillian Wisniewski árið 2022 og þau eignuðust dótturina Molly í fyrra. Molly á leikfang með sogskálum á og Thomas sýndi fram á það að þær geta verið slysagildra. Eiginkonan sýndi myndband á samfélagsmiðlum þar sem önnur sogskálin hafði skilið eftir rauðan blett á enni Thomas. „Til hamingju með þennan fimmtudag,“ skrifaði Thomas við myndbandið. „Áttuð þið ekki öll góðan miðvikudag. Hann var í að minnsta góður hjá mér ...,“ skrifaði Thomas og bætti við pabbalífið. „Molly og leikfangið eitt, Justin, stórt og feitt núll,“ sagði Thomas í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. Meiðsli Thomas eru þó ekki það alvarleg að hann missi af Ryderbikarnum í lok þessa mánaðar. Þá hefði þetta auðvitað ekki verið eins fyndið og meira sorglegt. View this post on Instagram A post shared by Justin Thomas (@justinthomas34)
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira