Spánverjar og Belgar skoruðu sex Siggeir Ævarsson skrifar 7. september 2025 21:03 Spánverjar fagna einu af sex mörkum sínum í kvöld EPA/ERDEM SAHIN Átta leikir fóru fram í undankeppni HM 2026 í dag og í kvöld og það vantaði heldur betur ekki mörkin en alls voru skoruð 34 mörk í leikjunum átta. Belgar rúlluðu yfir Kazakhstan 6-0 þar sem Kevin De Bruyne og Jérémy Doku skoruðu sitthvora tvennuna. Kazakhstan er þó ekki slakasta liðið í J-riðli heldur Liechtenstein sem hefur tapað öllum sínum leikjum, með markatöluna 0-19 og tapaði í kvöld fyrir Norður Makedóníu á útivelli 5-0. Í A-riðli voru menn hvað rólegastir í markaskorun. Þjóðverjar lögðu N-Írlandi nokkuð örugglega 3-1 og þá vann Slóvaíka 0-1 sigur á Lúxemborg. Í E-riðli var boðið upp á markaregn þar sem Spánverjar gerðu góða ferð til Tyrklands og unnu 0-6 þar sem miðjumaðurinn Mikel Merino skoraði þrennu. Þá vann Georgía 3-0 sigur á Búlgaríu. Mikel Merino is now the highest-scoring European midfielder at international level in 2025.He is only the second midfielder to score a hat-trick for Spain in the last 15 years (after Isco vs. Argentina in 2018).Sensational form. 🔥 pic.twitter.com/hlH6wgfQTE— Squawka (@Squawka) September 7, 2025 Hollendingar gerðu góða ferð til Litháen og unnu 2-3 sigur þar sem Memphis Depay skrifaði sig í sögubækurnar. Í sama riðli, G-riðli, unnu Pólverjar 3-1 sigur á Finnum. HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Belgar rúlluðu yfir Kazakhstan 6-0 þar sem Kevin De Bruyne og Jérémy Doku skoruðu sitthvora tvennuna. Kazakhstan er þó ekki slakasta liðið í J-riðli heldur Liechtenstein sem hefur tapað öllum sínum leikjum, með markatöluna 0-19 og tapaði í kvöld fyrir Norður Makedóníu á útivelli 5-0. Í A-riðli voru menn hvað rólegastir í markaskorun. Þjóðverjar lögðu N-Írlandi nokkuð örugglega 3-1 og þá vann Slóvaíka 0-1 sigur á Lúxemborg. Í E-riðli var boðið upp á markaregn þar sem Spánverjar gerðu góða ferð til Tyrklands og unnu 0-6 þar sem miðjumaðurinn Mikel Merino skoraði þrennu. Þá vann Georgía 3-0 sigur á Búlgaríu. Mikel Merino is now the highest-scoring European midfielder at international level in 2025.He is only the second midfielder to score a hat-trick for Spain in the last 15 years (after Isco vs. Argentina in 2018).Sensational form. 🔥 pic.twitter.com/hlH6wgfQTE— Squawka (@Squawka) September 7, 2025 Hollendingar gerðu góða ferð til Litháen og unnu 2-3 sigur þar sem Memphis Depay skrifaði sig í sögubækurnar. Í sama riðli, G-riðli, unnu Pólverjar 3-1 sigur á Finnum.
HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira