Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 23:00 Heimir svekktur eftir leik. Stephen McCarthy/Getty Images Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, axlaði ábyrgð eftir tap liðsins gegn Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer næsta sumar. Hann var þó ekki sáttur með spyril RTÉ Sport eftir leik. „Þetta lokaði mörgum möguleikum, allt þarf að vera fullkomið héðan í frá. Eftir þessa frammistöðu er erfitt að vera bjartsýnn á að við vorum til Portúgal og leggjum þá að velli með frammistöðu eins og þessari hér í dag,“ sagði Heimir í viðtali eftir leik. Írland er með aðeins eitt stig eftir tvo leiki og HM draumurinn svo gott sem úr sögunni. Heimir var spurður í hverju vandamál liðsins fælust. „Ég myndi segja í nánast öllu. Við vorum ekki nægilega þéttir varnarlega eins og við erum vanalega. Við töpuðum mörgum einvígum og með boltann þá gerðum við mörg mistök og töpuðum boltanum á hættulegum stöðum.“ „Þeir unnu okkur sannfærandi í kvöld,“ bætti Heimir við. 'I will take the blame for this' - Ireland coach Heimir Hallgrimsson fronting up after the disastrous showing against Armenia #ARMIRL #COYBIG #rtesport pic.twitter.com/rklmHlqceJ— RTÉ Sport (@RTEsport) September 9, 2025 Spyrillinn hjá RTÉ Sport taldi svo upp undanfarin úrslit Armeníu og tilkynnti Heimi að Írland væri 45 sætum ofar á heimslista FIFA. „Er þetta spurning?“ „Spurningin er, á Írland ekki að standa sig betur gegn slíkum liðum,“ svaraði spyrillinn súr. „Það er ástæðan fyrir því að við erum gríðarlega svekktir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
„Þetta lokaði mörgum möguleikum, allt þarf að vera fullkomið héðan í frá. Eftir þessa frammistöðu er erfitt að vera bjartsýnn á að við vorum til Portúgal og leggjum þá að velli með frammistöðu eins og þessari hér í dag,“ sagði Heimir í viðtali eftir leik. Írland er með aðeins eitt stig eftir tvo leiki og HM draumurinn svo gott sem úr sögunni. Heimir var spurður í hverju vandamál liðsins fælust. „Ég myndi segja í nánast öllu. Við vorum ekki nægilega þéttir varnarlega eins og við erum vanalega. Við töpuðum mörgum einvígum og með boltann þá gerðum við mörg mistök og töpuðum boltanum á hættulegum stöðum.“ „Þeir unnu okkur sannfærandi í kvöld,“ bætti Heimir við. 'I will take the blame for this' - Ireland coach Heimir Hallgrimsson fronting up after the disastrous showing against Armenia #ARMIRL #COYBIG #rtesport pic.twitter.com/rklmHlqceJ— RTÉ Sport (@RTEsport) September 9, 2025 Spyrillinn hjá RTÉ Sport taldi svo upp undanfarin úrslit Armeníu og tilkynnti Heimi að Írland væri 45 sætum ofar á heimslista FIFA. „Er þetta spurning?“ „Spurningin er, á Írland ekki að standa sig betur gegn slíkum liðum,“ svaraði spyrillinn súr. „Það er ástæðan fyrir því að við erum gríðarlega svekktir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira