Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Magnús Jochum Pálsson og Smári Jökull Jónsson skrifa 10. september 2025 08:57 Hrafnkell Rúnarsson er tvöfaldur Íslandsmeistari í drifti og á leið á heimsmeistaramót í íþróttinni. Íslenskur akstursíþróttamaður sem er á leið á heimsmeistaramótið í drifti í Lettlandi segir íþróttina stækka á hverju ári hér á landi. Markmið hans á mótinu sé að sýna að Íslendingar í sportinu séu til. Fyrsta Íslandsmótið í drifti fór fram árið 2009 en íþróttin gengur út á að þvinga afturenda bíls út á hlið með hjálp handbremsa eða afli í afturhjólum og þarf ökumaðurinn að hafa stjórn á bílnum í gegnum fyrirfram ákveðna braut. Íslandsmeistarinn í greininni byrjaði að keppa fyrir fjórum árum. „Ég asnaðist einhvern tímann til að fara með félaga mínum upp á braut í Hafnarfirðinum. Hann sagði mér að það hefði verið einhver drift-æfing í gangi og við fórum að skoða það, fullt af reyk og látum og það var eitthvað sem heillaði mig við þetta,“ segir Hrafnkell Rúnarsson, tvöfaldur Íslandsmeistari í drifti. Keppt við risastór lið Í drifti keppa tveir bílar í brautinni á sama tíma. Þeir fá stig út frá frammistöðunni hvernig þeim tekst að stilla bílnum upp við keilur í brautinni og fylla upp í svæði sem búið er að merkja. Hrafnkell er á leið til Lettlands á heimsmeistaramótið en tíu mann teymi fylgir honum út og aðstoðar við að halda bílnum gangandi. „Við erum að fara keppa alveg við risalið, eins og Toyota og Red Bull, úti og brautirnar sem við höfum hérna heima eru töluvert minni þannig við erum að nota allt sem við höfum í höndunum, eins og akstursherma, það er keyrt öll kvöld í því,“ segir Hrafnkell. Hann segir íþróttina stækkandi hér á landi en töluverður kostnaður fylgir því bílarnir eru gjörbreytir. Keppnisbíll Hrafnkels er rúllandi BMW-skel, allt annað er sérsmíðað eða breytt. Í Lettlandi mun Hrafnkell keppa við því allra bestu á braut sem þykir ein sú skemmtilegasta í heimi. Hann er hógvær í nálgun sinni: „Bara setja fótinn í þetta, sýna að Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka,“ Akstursíþróttir Lettland Bílar Íslendingar erlendis Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Fyrsta Íslandsmótið í drifti fór fram árið 2009 en íþróttin gengur út á að þvinga afturenda bíls út á hlið með hjálp handbremsa eða afli í afturhjólum og þarf ökumaðurinn að hafa stjórn á bílnum í gegnum fyrirfram ákveðna braut. Íslandsmeistarinn í greininni byrjaði að keppa fyrir fjórum árum. „Ég asnaðist einhvern tímann til að fara með félaga mínum upp á braut í Hafnarfirðinum. Hann sagði mér að það hefði verið einhver drift-æfing í gangi og við fórum að skoða það, fullt af reyk og látum og það var eitthvað sem heillaði mig við þetta,“ segir Hrafnkell Rúnarsson, tvöfaldur Íslandsmeistari í drifti. Keppt við risastór lið Í drifti keppa tveir bílar í brautinni á sama tíma. Þeir fá stig út frá frammistöðunni hvernig þeim tekst að stilla bílnum upp við keilur í brautinni og fylla upp í svæði sem búið er að merkja. Hrafnkell er á leið til Lettlands á heimsmeistaramótið en tíu mann teymi fylgir honum út og aðstoðar við að halda bílnum gangandi. „Við erum að fara keppa alveg við risalið, eins og Toyota og Red Bull, úti og brautirnar sem við höfum hérna heima eru töluvert minni þannig við erum að nota allt sem við höfum í höndunum, eins og akstursherma, það er keyrt öll kvöld í því,“ segir Hrafnkell. Hann segir íþróttina stækkandi hér á landi en töluverður kostnaður fylgir því bílarnir eru gjörbreytir. Keppnisbíll Hrafnkels er rúllandi BMW-skel, allt annað er sérsmíðað eða breytt. Í Lettlandi mun Hrafnkell keppa við því allra bestu á braut sem þykir ein sú skemmtilegasta í heimi. Hann er hógvær í nálgun sinni: „Bara setja fótinn í þetta, sýna að Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka,“
Akstursíþróttir Lettland Bílar Íslendingar erlendis Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira