Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Árni Sæberg skrifar 10. september 2025 10:10 Föstudagskvöld í miðbæ Reykjavíkur. Mynd tengist frétt ekki beint og viðkomandi leigubílar tengjast henni ekki. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýrri skoðanakönnun eru 81 prósent þjóðarinnar óánægð með núverandi fyrirkomulag á leigubílamarkaði. 4,6 prósent eru ánægð og fjórtán prósent segjast í meðallagi ánægð. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu, sem lögð var fram dagana 18. til 21. ágúst 2025. Svarendur voru 1.423 talsins en könnunin var lögð fyrir þjóðhóp fólks sem valinn var með handahófi úr Þjóðskrá. Með núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði er átt við það fyrirkomulag sem komið var á með nýjum lögum um leigubifreiðaakstur árið 2022, sem tóku gildi fyrsta apríl árið eftir. Meðal þess sem lögin fólu í sér var afnám stöðvarskyldu leigubifreiða. Svo virðist sem þessar breytingar hafi farið illa í landann miðað við niðurstöður könnunarinnar. Niðurstöðurnar eru nokkuð jafnar miðað við flokkun eftir því hversu oft svarendur nýta sér þjónustu leigubifreiða. Maskína Aðeins tuttugu svarendur, 1,7, prósent sögðust mjög ánægðir með fyrirkomulagið, 2,9 prósent sögðust fremur ánægð, 14 prósent sögðust í meðallagi ánægð, 25,6 prósent fremur óánægð og heil 55,7 prósent sögðust mjög óánægð. 17,2 prósent sögðust ekki vita hvort þau væru ánægð eða óánægð og 0,9 prósent vildu ekki svara. Þau 81 prósent þjóðarinnar sem óánægð eru með fyrirkomulagið hafa vitanlega fagnað því þegar Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðaði breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur til fyrra horfs. Leigubílar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu, sem lögð var fram dagana 18. til 21. ágúst 2025. Svarendur voru 1.423 talsins en könnunin var lögð fyrir þjóðhóp fólks sem valinn var með handahófi úr Þjóðskrá. Með núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði er átt við það fyrirkomulag sem komið var á með nýjum lögum um leigubifreiðaakstur árið 2022, sem tóku gildi fyrsta apríl árið eftir. Meðal þess sem lögin fólu í sér var afnám stöðvarskyldu leigubifreiða. Svo virðist sem þessar breytingar hafi farið illa í landann miðað við niðurstöður könnunarinnar. Niðurstöðurnar eru nokkuð jafnar miðað við flokkun eftir því hversu oft svarendur nýta sér þjónustu leigubifreiða. Maskína Aðeins tuttugu svarendur, 1,7, prósent sögðust mjög ánægðir með fyrirkomulagið, 2,9 prósent sögðust fremur ánægð, 14 prósent sögðust í meðallagi ánægð, 25,6 prósent fremur óánægð og heil 55,7 prósent sögðust mjög óánægð. 17,2 prósent sögðust ekki vita hvort þau væru ánægð eða óánægð og 0,9 prósent vildu ekki svara. Þau 81 prósent þjóðarinnar sem óánægð eru með fyrirkomulagið hafa vitanlega fagnað því þegar Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðaði breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur til fyrra horfs.
Leigubílar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira