„Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 15:15 Carlo Ancelotti hellir sér yfir dómarateymið. Buda Mendes/Getty Images Eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Bólivíu í gærkvöldi tók forseti brasilíska knattspyrnusambandsins til máls og kenndi nánast öllum öðrum en leikmönnum liðsins um. „Eins og það sé ekki nógu erfitt að spila í fjögur þúsund metra hæð, þá þurftum við að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ sagði forsetinn Samir Xaud. Bólivía vann leikinn 1-0 með marki úr vítaspyrnu, sem var vafasöm og upphaflega veifuð burt af dómaranum, en VAR dómarinn steig inn í. Þjálfarinn Carlo Ancelotti var mjög ósáttur og sást hella sér yfir dómarann í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu Brassarnir síðan að sækja jöfnunarmark en sóknir þeirra voru ítrekaðar stoppaðar af boltastrákum Bólivíu sem köstuðu boltum inn á völlinn. „Dómararnir verða að stöðva þetta. Það er ekki á ábyrgð þjálfara, leikmanna eða forsetans“ sagði Ancelotti. „Ég vona að CONMEBOL bregðist við, vegna þess að við erum með þetta allt skráð hjá okkur. Þetta má ekki gerast, þetta er fáránlegt“ sagði forsetinn Xaud. Hann var einnig ósáttur við lögregluliðið í leiknum, en fór ekki nánar út í ástæðurnar fyrir því. „Lögreglan var hræðileg allan tímann, gagnvart liðinu og þjálfurunum. Þetta er eitthvað sem maður býst ekki við. Við bjóðum öll lið alltaf velkomin og reynum að vera góðir gestgjafar en þegar við spilum annars staðar en í Brasilíu eru móttökurnar fáránlegar, sérstaklega hérna.“ Leikurinn skipti engu raunverulegu máli fyrir Brasilíu, sem hafði þegar tryggt sér sæti á HM á næsta ári. Sigurinn sendi Bólivíu hins vegar í umspil, þar sem liðið gæti komist inn á HM í fyrsta sinn síðan 1994. HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
„Eins og það sé ekki nógu erfitt að spila í fjögur þúsund metra hæð, þá þurftum við að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ sagði forsetinn Samir Xaud. Bólivía vann leikinn 1-0 með marki úr vítaspyrnu, sem var vafasöm og upphaflega veifuð burt af dómaranum, en VAR dómarinn steig inn í. Þjálfarinn Carlo Ancelotti var mjög ósáttur og sást hella sér yfir dómarann í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu Brassarnir síðan að sækja jöfnunarmark en sóknir þeirra voru ítrekaðar stoppaðar af boltastrákum Bólivíu sem köstuðu boltum inn á völlinn. „Dómararnir verða að stöðva þetta. Það er ekki á ábyrgð þjálfara, leikmanna eða forsetans“ sagði Ancelotti. „Ég vona að CONMEBOL bregðist við, vegna þess að við erum með þetta allt skráð hjá okkur. Þetta má ekki gerast, þetta er fáránlegt“ sagði forsetinn Xaud. Hann var einnig ósáttur við lögregluliðið í leiknum, en fór ekki nánar út í ástæðurnar fyrir því. „Lögreglan var hræðileg allan tímann, gagnvart liðinu og þjálfurunum. Þetta er eitthvað sem maður býst ekki við. Við bjóðum öll lið alltaf velkomin og reynum að vera góðir gestgjafar en þegar við spilum annars staðar en í Brasilíu eru móttökurnar fáránlegar, sérstaklega hérna.“ Leikurinn skipti engu raunverulegu máli fyrir Brasilíu, sem hafði þegar tryggt sér sæti á HM á næsta ári. Sigurinn sendi Bólivíu hins vegar í umspil, þar sem liðið gæti komist inn á HM í fyrsta sinn síðan 1994.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira