40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2025 12:16 Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Aðsend Biskup Íslands verður í Þorlákshöfn í dag en ástæðan er 40 ára afmæli Þorlákskirkju en sérstök hátíðarmessa af því tilefni verður klukkan 14:00. Þá verða nokkrir viðburðir á næstu dögum og vikum í tilefni afmælisins, meðal annars tónleikar með Lúðrasveit Þorlákshafnar. Nú eru liðin 40 ár frá því Þorlákskirkja í Þorlákshöfn var vígð af Pétri Sigurgeirssyni, þáverandi biskupi Íslands. Núverandi biskup, Guðrún Karls Helgadóttir mun predika í hátíðarmessunni nú eftir hádegi og svo verður öllum kirkjugestum boðið í afmæliskaffi í Ráðhúsi Ölfus í boði Kvenfélags Þorlákshafnar. Hjörleifur Brynjólfsson er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar. „Þorlákskirkja átti 40 ára vígsluafmæli síðasta sumar, hún var vígð á Þorláksmessu á sumri 1985,” segir Hjörleifur. Fjölmargir viðburðir verða haldnir í kirkjunni í tengslum við afmælið. „Já, síðan á mánudagskvöldið, sem sagt annað kvöld þá verður kirkjukór Þorláks- og Hjallasóknar með tónleika í kirkjunni og fimmtudaginn 18. september þá verður Lúðrasveit Þorlákshafnar með viðburð í kirkjunni, sem er mjög spennandi,” segir Hjörleifur. Allir viðburðir í tengslum við afmælið eru ókeypis. Hjörleifur Brynjólfsson, sem er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo verða nokkrir áhugaverðir viðburðir í viðbót á næstu dögum og vikum. Þetta er mjög flott og metnaðarfullt hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Jú, þetta er merkis tímamót og við höfum svo sem alltaf haldið upp á vígsluafmæli kirkjunnar á heilum tug.” Séð inn í kirkjuna fulla af gestum og hljóðfæraleikurum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestur Þorlákskirkju er séra Sigríður Munda Jónsdóttir. En eru íbúar í Þorlákshöfn duglegir að sækja guðsþjónustu og aðra viðburði í kirkjunni eða hvað? „Ég tel það vera, ég held að öllum þyki vænt um kirkjuna og fólk leitar til henni við hin ýmsu tilefni og ég held að messusókn hérna sé bara ekki lakari heldur en í öðrum sóknum,“ segir Hjörleifur. Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem er mjög falleg og er vel sótt af íbúum staðarins þegar eitthvað er um að vera í kirkjunni.Ágústa Ragnarsdóttir Skilti við kirkjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Þorlákskirkju Heimasíða kirkjunnar Ölfus Þjóðkirkjan Tímamót Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Nú eru liðin 40 ár frá því Þorlákskirkja í Þorlákshöfn var vígð af Pétri Sigurgeirssyni, þáverandi biskupi Íslands. Núverandi biskup, Guðrún Karls Helgadóttir mun predika í hátíðarmessunni nú eftir hádegi og svo verður öllum kirkjugestum boðið í afmæliskaffi í Ráðhúsi Ölfus í boði Kvenfélags Þorlákshafnar. Hjörleifur Brynjólfsson er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar. „Þorlákskirkja átti 40 ára vígsluafmæli síðasta sumar, hún var vígð á Þorláksmessu á sumri 1985,” segir Hjörleifur. Fjölmargir viðburðir verða haldnir í kirkjunni í tengslum við afmælið. „Já, síðan á mánudagskvöldið, sem sagt annað kvöld þá verður kirkjukór Þorláks- og Hjallasóknar með tónleika í kirkjunni og fimmtudaginn 18. september þá verður Lúðrasveit Þorlákshafnar með viðburð í kirkjunni, sem er mjög spennandi,” segir Hjörleifur. Allir viðburðir í tengslum við afmælið eru ókeypis. Hjörleifur Brynjólfsson, sem er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo verða nokkrir áhugaverðir viðburðir í viðbót á næstu dögum og vikum. Þetta er mjög flott og metnaðarfullt hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Jú, þetta er merkis tímamót og við höfum svo sem alltaf haldið upp á vígsluafmæli kirkjunnar á heilum tug.” Séð inn í kirkjuna fulla af gestum og hljóðfæraleikurum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestur Þorlákskirkju er séra Sigríður Munda Jónsdóttir. En eru íbúar í Þorlákshöfn duglegir að sækja guðsþjónustu og aðra viðburði í kirkjunni eða hvað? „Ég tel það vera, ég held að öllum þyki vænt um kirkjuna og fólk leitar til henni við hin ýmsu tilefni og ég held að messusókn hérna sé bara ekki lakari heldur en í öðrum sóknum,“ segir Hjörleifur. Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem er mjög falleg og er vel sótt af íbúum staðarins þegar eitthvað er um að vera í kirkjunni.Ágústa Ragnarsdóttir Skilti við kirkjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Þorlákskirkju Heimasíða kirkjunnar
Ölfus Þjóðkirkjan Tímamót Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira